Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1985, Blaðsíða 56

Ægir - 01.08.1985, Blaðsíða 56
deild hefur mælt fyrir og eftir breytingar. Mælitækn- inni hefur áður verið lýst í fyrri greinum. Mælingar fóru fram við breytilegt álag á aðalvél, bæði á sigl- ingu og einnig á togi fyrir föstu, samsvarandi mæl - ingar fyrir og eftir breytingar. Niðurstöður í Júlíusi Geirmundssyni ÍS. í Júlíusi Geirmundssyni ÍS voru, auk skrúfubreyt- inga, gerðar þær breytingar að settur var rafall við aðalvél og komið fyrir afgaskatli í útblástursgrein aðalvélar. Til að fá fram mun í olíunotkun vegna raf- magnsframleiðslu var olíunotkun hjálparvélar mæld við breytilega rafmagnsframleiðslu. Á línuritum I, II og III eru sýndirferlarfyrirogeftir breytingar (sigling, spyrna, raforkuframleiðsla). Sigiing: Ef miðað er við 11 hn ganghraða er olíu- notkun fyrir breytingar 261 l/klst en eftir breytingar 189 l/klst, eða 72 lítra munur á klukkustund, sem er 27.6% minnkun í olíunotkun. Ef aftur á móti er miðað við fasta olíunotkun, dæmi 250 l/klst, eykst ganghraðinn úr 10.9 hn í 11.7 hn, eða um 0.8 hnúta. l/klst JÚLÍUS GEIRMUNDSSON ÍS 270 Línurit I. Olíunotkun við breytilegan ganghraða fyrir og eftir breytingar - Júlíus Ceirmundsson ÍS. l/klst JULIUS GEIRMUNDSSON IS 270 Lfnurit II. Olfunotkun við breytilega spyrnu (bollard) fyrir eftir breytingar-Júlfus Ceirmundsson ÍS. og Spyrna: Miðað við 12 tonna togátak er olíunotkuj1 fyrir breytingar 205 l/klst, en eftir breytingar 120 klst. Munurerhér85 l/klst, eða41.5%. Samsvaran 1 tölur við 16 t togátak eru 305 og 174 l/kj*1' eða 129 lítra minnkun í olíunotkun, sem er 42.5 /°; Ef borið er saman við fasta olíunotkun, dæ1111 250 l/klst, eykst togátakið úr 13.9 t í 21.1 t, þ.e. 11111 7.2 t, eða 51.8%. Raforkuframleiðsla: Samanburður á olíunotku'1 vegna raforkuframleiðslu, annars vegarmeð hjálpar vél og hins vegar með aðalvél sýnir að olíunotkun1'1 minnkar úr 42 l/klst í 33 l/klst miðað við 120 h meðalraforkuframleiðslu. Munurinn er 9 l/klst, e 21 % minnkun í olíunotkun. Heildarniðurstöður: Ef niðurstöður mælinga ll siglingu og togi eru yfirfærðar á líklegt úthalo mynstur skipsins fæst að olíunotkun minnki um 32 við skrúfubreytinguna miðað við sömu beitingu skipi. Til viðbótar gefur rafalabreytingin 3% niagn minnkun í olíu, og í heild gefa niðurstöður mælinS11 35% minnkun í olíunotkun. Fræðilegir útreikningar ÆGIR-476
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.