Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1985, Blaðsíða 27

Ægir - 01.08.1985, Blaðsíða 27
Frystihúsin ^lsafirði eru starfrækt þrjú stór i raöfrystihús: íshúsfélag ísfirð- t ^a.o-f-/ Hraðfrystihúsið Norður- i.n?' f' f- og Hraðfrystihúsið h.f. O' sdal. Öll eru þau með mynd- ^ e8Ustu frystihúsum lands- aena' og tvö hin fyrrnefndu eru i-6 a' þeirra stærstu. Þá hefur h WfVrÍrtaekh Sund s.f., nýlega aa 'o frystingu á botnfiski. Á síð- a ári var framleiðsla frystihús- annaþessi: |*húsfélag ísfiröin. 5: «u„ Magn Verðmæti (tonn) (þús.kr.) 3.166 179.901 3.062 178.162 1.883 95.977 109 7.939 Samtals: 8.220 461.979 Auk þessa hafa rækjuvinnsl- urnar í bænum fryst nokkuð af fiski, einkum grálúðu. í fyrra voru fluttar út frá landinu frystar botn- fiskafurðir fyrir 6.888,6 milljónir króna og hefur þá hlutur ísfirð- inga verið um sjö hundraðshlutar af útflutningunum. Frystihúsin eru öll aðilar að Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. Frystihúsin eiga sér upphaf og sögu, sem verterað líta aðeinsá. íshúsfélagið íshúsfélag ísfirðinga hf. var stofnað 1912 og reisti það og rak íshús eins og áður tíðkuðust til geymslu á beitu fyrir bátaflotann. Árið 1929 voru frystivélar settar í húsið, en hið eiginlega frystihús varð til 1936. Þá sameinuðust íshúsfélaginu tvö önnur íshús, Jökull og Gláma. Var húsunum nú breytt í hraðfrystihús, en Gláma áfram notuð til að frysta beitu. íshúsfélag ísfirðinga er því með elstu starfandi frystihúsum í landinu. Eigendaskipti hafa nokkrum sinnum átt sér stað á fyrirtækinu. Gekk rekstur þess erfiðlega á eftirstríðsárunum, mest vegna hráefnisskorts. Var húsið um tíma í eigu bæjarins, sem enn á nokkurn hlut í því. Árið 1957 gengu nokkur útgerðarfélög í bænum inn í fyrirtækið. Þeirra á meðal voru Gunnvör og Hrönn sem nú eru aðaleigendur frysti- hússins. Þessi félög eiga einnig skuttogarana Júlíus Geirmunds- son og Guðbjörgu sem leggja upp aflann hjá íshúsfélaginu. Hefur frystihúsið cíafnað vel síðustu ára- tugi og uppbygging þess verið viðstöðulítil. Er það stærsti freð- fiskframleiðandinn á ísafirði með um 200 manns í vinnu. ÆGIR-447
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.