Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1985, Blaðsíða 53

Ægir - 01.08.1985, Blaðsíða 53
margar tilraunir með stærri skip ákvað breski herinn ár'ð 1845 að nota þessa skrúfugerð og eftir það voru ^erskip eingöngu knúin með skrúfum. Á sama tíma og Smith fékk einkaleyfi sitt fékk Svi- inn Ericsson einkaleyfi á skrúfu af ólíkri gerð, sem Samanstóð af tveimur hjólum, hvort aftur af öðru, sem snerust í gagnstæðar áttir. Þessi útfærsla var me sPaða, sem festir voru innan í hringgjörð, sem borin Var uppi af þremur blaðlaga pílárum. I síðari útfærslum var aftara hjólinu sleppt og spoðunum fekkað. Þessi skrúfuútfærsla Ericsson átti litlu gengi að fagna í Englandi, en síðar náði hún mikilli út- úmiðslu í Ameríku. . Eftir 1860 var lögun skrúfublaðanna stöðugt bætt, tar til árið 1880 að Thornycroft smíðaði skrúfu í ^öfuðatriðum af þeirri gerð, sem notuð hefur verið aiit fram að þessu. Á mynd 3 eru sýnd nokkur stig i t>róun skrúfunnar. Mikilvægt hjálpartæki við skrúfufræðirannsokmr eru tilraunageymarnir og voru þeir teknir snemma i r*otkun. A grundvelli niðurstaðna kerfisbundna mælinga og rannsókna í slíkum tilraunageymum hafa orðið til hjálparlínurit, sem auðvelda skipa- bönnuðum að ákveða tæknilega þætti skrúfunnar, hegar skip er hannað. Af þekktum tilraunageymum a bessu sviði má nefna Wageningen - tilrauna- §eyrninn í Hollandi. , Þegar rætt er um skrúfustærðir (skrúfuþaetti) er a V'Ö hina ýmsu tæknilegu þætti skrúfunnar. eir öelstu sem koma inn í útreikninga eru. - Þvermál - Blaðafjöldi - Snúningshraði - Skurður (hlutfall) - Blaðflatarmál (hlutfall) - Skrúfuhringur Ýmsir aðrir þættir í hönnun skrúfunnar skipta a siálfsögðu máli, en ekki verðurfarið nánar ut i þa. Þegar skrúfa er valin þurfa að liggja fyrir akveðnar Srundvallar upplýsingar um skipið og hvernig a ao , e,ta því. Má þar nefna ganghraðaferil, „kjorhraoa , hröfur um togátak og aflþörf; mögulegt þyerma SWU vegna djúpristu og stærðar skrúfugats o.tl Ekki er nægilegt að hafa upplýsingar um ra skiPsins í skrúfuútreikningum, það þarf að reikna með straumhraðanum framhjá skrúfunm, sem er lasgri en hraði skipsins. Þessi munur kallast meo- straumur, og er háður mörgum þáttum, en logun b°ls vegur þungt. Ekki er óalgengt að meðstraumur- 'nn sé 20-30% af hraða skips, og því betra sem aðstreymi að skrúfu er, þeim mun minm með- <v1B00 >v 1840 <u 1880 Mynd 3: Mismunandi þróunarstig skrúfunnar andSteer. ofShips). (Resist., Prop. 473 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.