Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1985, Blaðsíða 21

Ægir - 01.08.1985, Blaðsíða 21
0 ugleiki í atvinnumálum |e L U^°8ararnir sköpuðu stöðug- fis'k3 ' Ve'^um °8 vinnslu botn- e Sahtárið um kring. Togararnir S-U a ^'r' eigu frystihúsanna, eða ^niu eigenda og frystihúsin. Afli garanna er uppistaðan í hráefni Sanna, og nær allur aflinn er Unnin ífrystihúsunum. hafÓtt to8araútgerðin á ísafirði ^ -§er>gið mjög vel, eru engar vjii an'r uPPi um endurnýjun eða 0°otarskip ífbtann. Útgerðar- sín nn ^,u®sa sor að halda skipum eruUrn,' horfinu; eldri togararnir nýkomnir úr stórri klössun ^|a a leiðinni í slíka meðferð. fir '.r Sem hafa séð togarana ís- u ' heimahöfn vita að þar er fú’búnaður og allt viðhald til I '^yodar. Ástand mála í ís- Serr| Um s)ávarútvegi leyfir hvort er nánast enga endurnýjun nusem stendur. ísf' rra hitteðfyrra var afli lrsKu skuttogaranna þessi: 1984 1983 tonn tonn Cubbjörg ........ 5.022.5 5.346 Páll Pálsson .... 4.465.1 4.196 Guðbjartur....... 3.671.8 3.087 Júlíus Geirmundss.. 3.424.1 4.160 Kvótakerfid óvinsælt Kvótakerfið er óvinsælt meðal togaraútgerðarmanna á ísafirði. I fyrsta lagi var þorskur hærra hlut- fall af afla vestfirskra skuttogara en annarra og þar sem þorskafli var mest skorinn niður, kom kvót- inn hlutfal Islega verr við þá togara. í annan stað virkar kvótakerfið eða aflamarkið verr en skrapdaga- kerfið (sem má þá kalla tegunda- mark) við að jafna út aflatoppa til dæmis á sumrin. Það hefur sýnt sig nú undanfarin tvö sumur að vinnslan hefur ekki undan þeim afla sem á land berst og missir þarafleiðandi af verðmætu hrá- efni, og þjóðfélagið í heild tapar mikilsverðum arði. Það eru fyrst og fremst frystihúsin og verkafólk í landi sem tapa á þessu, en sjó- menn hafa fundið sér góða leið út úr málinu með því að selja aflann ísaðan í gáma á fiskmörkuðum í Evrópu. í þriðja lagi er það nefnt gegn kvótanum að mjög erfitt er að vinna sig upp innan marka hans. Nú í ár var þó tekið upp sóknar- mark fyrir þá sem slíkt vildu reyna, en fáir hafa orðið til þess ennþá. Þess í stað hafa aflahæstu skipin reynt að kaupa sér viðbót- arkvóta annárs staðar frá. Þannig keypti Guðbjörgin eitt þúsund tonna þorskkvóta umfram sinn eigin í fyrra. Og útgerðin er enn á höttunum eftir viðbót nú í ár. Af öllu þessu telja útgerðar- menn á ísafirði að skrapdaga- kerfið sé þó illskárri kostur en aflamarkið. Best og hagkvæmast fyrir alla aðila væri náttúrulega ef Vestfirðingar fengju að nýta þau mið sem undan byggðum þeirra eru og njóta þannig þeirrar einu auðlindarsem mannlíf allt byggir á vestra. Heimildir: Sjómannaalmanak og heimildarmenn á ísafirði: Kristján C. Jóhannsson, Konráð Jakobsson, Jón Páll Halldórsson og Guðmundur Guðmundsson. '(i e,r ^uðbjartsson (til hægri) og sonur hans Guðbjartur (til vinstri) skipta með sér }lúrninni á Guðbjörgu. Hún hefur verið með aflahæstu togurum landsmanna afaf^' ^er eru Þe'r febg^r ásamt skipverjum sínum að hlaða isfiski i gám. Þeir „ ■ enSÍð gott verð fyrir gámafisk í sumar og settu nýverið sölumet í Grimsby er s'Sldu með afla. ÆGIR-441
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.