Ægir - 01.08.1985, Blaðsíða 12
Vélbátaútgerö
ísafjörður var vagga vélbáta á
íslandi. Það var Árni Gíslason
formaður sem setti fyrstu mótor-
vélina ífiskibát hérá landi. Bátur-
inn var sexæringur, um 2 tonn að
stærð og nefndur Stanley. Vélin
var dönsk af Möllerupgerð, tvö
hestöfl. Ekki þykir þetta mikið nú
á dögum, en þannig hófst vélbáta-
byltingin á íslandi. Vélbáturinn
var fyrst reyndur 25. nóvember
1902 og reri á sína fyrstu vertíð
frá Bolungarvík veturinn 1903.
Reyndist hann vel í alla staði og
voru dæmi þess að hann færi tvo
róðra sama daginn á meðan
árabátarnir gátu aðeins farið
einn. Það liðu ekki nema örfá ár
þar til vélbátar voru orðnir
almennir í öllum veiðistöðvum
við Djúp, svo hratt breiddist þessi
nýjung út.
Vélbátar höfðu líka í för með
sér breytingu á útgerðarháttum,
einkum þegar bátarnir tóku að
verða stærri. Þá skipti mestu máli
að hafa örugga höfn, en ekki að
vera sem næst miðunum, eins og
verið hafði á tíma áraskipanna.
Isafjörðurvareinhverákjósanleg-
asti útgerðarstaður í þessu tilliti,
því þar var einhver besta höfn
sem þekkist. Hitt skipti líka miklu
að vélbátar þurftu á ýmiskonar
þjónustu að halda og aukinn afli
kallaði á aukið vinnuafl til fisk-
verkunar. Allt var þetta til staðar í
blómlegum kaupstað eins og ísa-
firði. /vjótorbátum fjölgaði því
mjög í bænum og árið 1906 voru
40 bátar gerðir þar út, en höfðu
verið 10 um aldamót. Um 1910
var afli bátanna jafnmikill og
seglskútanna. Vélbátarnir tóku
við sem öflugustu veiðitækin.
Útilegubátatíminn
Bátarnir stækkuðu sífellt og
fljótlega voru komnir þilfarsbátar
með mótorum. Árið 1913 voru á
ísafirði 6 mótorbátar stærri en 12
tonn, en 15 minni bátar. Næstu
árin fjölgaði stærri bátunum mjög
og náði sú þróun hámarki árið
1917 er 26 slíkir bátar gengu frá
ísafirði í eigu 15 útgerðarmanna.
Helstu útgerðarmennirnir voru
þá Karl Olgeirsson verslunar-
stjóri, Helgi Sveinsson útibús-
stjóri og Axel Ketilsson kaupmað-
ur.
Tímabilið 1913—1925 hefur
verið nefnt útilegubátatíminn á
ísafirði. Lýsti Ásgeir Jakobsson
þessum tíma vel í bók sinni „Sigl-
ing fyrir Núpa". Stóru bátarnir,
sem þá voru kallaðir, 20-30 lestir
að stærð, stunduðu línuveiðar á
útilegu yfir vetrarmánuðina við
Vesturland og suður fyrir Snæfells-
nes. Aflinn var saltaður um borð
og öll vinna við beitingu, aðgerð
og flatningu var unnin úti á opnu
dekki.
Er vart hægt að ímynda sér erf-
iði það sem fylgdi veiðum
þessum í vetrarkuldum á opnu
hafi. Á sumrin stunduðu bátarnir
síldveiðar. Síldin veiddist þá allt
vestur í Djúp og reis upp allmikil
síldarsöltun á ísafirði. En þung
áföll steðjuðu að bátaflotanum
fyrr en varði.
Heimsstyrjöldin fyrri varð
útgerðinni erfið, en það var þó
síldarkrakkið 1919 sem veitti báta-
útgerðinni stærsta skellinn. Þá
hafði veiðst feikilegt magn af síld
og allar horfur voru hinar bestu.
En á einni nóttu snerist gæfu-
hjólið andhverft er síldin se 1
ekki. j
Þrátt fyrir stór töp af síld'11
héldu flestir áfram útgerð'0
næstu árin. Það var svo í
gengishækkunarinnar 1925
söluerfiðleika á saltfiski eftir r
bært aflaár að útgerðin hreinleg‘
hrundi. í ársbyrjun 1927 v°
ellefu bátar auglýstir til UPP ^
á ísafirði. Nokkrir af he^
útgerðarmönnunum voru ge'
upp, bátarnir tvístruðust 0
margir bestu skipstjórar fiotÁ j
kvöddu ísafjörð. Útlitið var e ,
bjart fyrir sjómenn og verkafo ^
bænum, tilverugrundvöllur1
var að bresta.
Samvinnuútgerb
í þessu umróti var Sanivin1111
félag ísfirðinga stofnað í °e5
ember 1927. Að því stóðu he‘- ,
foringjar Alþýðuflokksins sen1 U
fóru með forystu í bæjarmák1'1
og verkalýðsfélögin. Samvin|lL|
félagið lét smíða 5 skip í Noref?
42^44 lestir að stærð. Bátar(l1
komu til heimahafnar um ar<1
mótin 1928-1929 og v°rl
nefndir: ísbjörn, SæbjörÁ
Ásbjörn, Valbjörn og Vébjörn-
árinu 1929 bættust enn tveir
hópinn, Auðbjörn og Cun11
björn. „Birnirnir"eða „RússarnK
eins og þeir voru einnig kalla
voru þá stærstu skipin í ísfir^1,
flotanum, hin glæsilegustu 0
vönduðustu að allri gerð. San1
vinnufélag ísfirðinga var stær
útgerðarfyrirtæki í þænum næs
tvo áratugi og starfrækti aLf
útgerðarinnar lifrarbræðslu, sl
arsöltun og saltfiskverkun.
Ný útgerðarfélög á erfib^
tímum
Kreppan á fjórða tug aldarinn3
gerði allri útgerð í landinu errlt
fyrir vegna verðfalls og sök1
432-ÆGIR