Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1985, Blaðsíða 62

Ægir - 01.08.1985, Blaðsíða 62
andi beitingu skipsog vélbúnaðar. Eðlilegt verðurað telja að þessi vitneskja beindist fyrst að bættri orku- nýtni í rekstri skipa (rekstrarþættir), en beinar aðgerðir í breytingum (hönnunarþættir) skipanna til að bæta nýtnina kæmu síðar, enda um fjárfestingu að ræða. Það hljómar vart undarlega, að Norðmenn riðu á vaðið í róttækum breytingum á skrúfubúnaði fiski- skipa, með hliðsjón af úttekt á skrúfuþættinum í kafl- anum hér að framan. Einn samstarfsaðili í samnor- ræna verkefninu, Fiskeriteknologisk Forsknings- institutt (FTFI) fylgdi þessum breytingum eftir með mælingum á nótaskipinu Harjan fyrir og eftir breyt- ingar í júní 1981 og janúar 1982. Róttækar breyt- ingar voru gerðaráskrúfuþvermáli ogsnúningshraða (sjá mynd 8) og ávinningur í olíunotkun reyndist mikill. Rétter þó að undirstrika að í Harjan þurfti ekki að gera neinar breytingar til að koma stórri skrúfu fyrir (eins og í Júlíusi Geirmundssyni o.fl. skipum), plássið varfyrirhendi. En hvers vegna?Jú, Harjan var gamall hvalfangari, upphaflega með hæggenga gufuvél og stóra skrúfu. Síðar er honum breytt í nóta- veiðiskip á sjöunda áratugnum (eins og mörgum öðrum norskum hvalföngurum) og fær hæggenga dieselvél, 375 sn/mín, og þar af leiðandi tiltölulega litla skrúfu. Önnur samanburðarmfing, sem FTFI gerði á skrúfubreytingum sem liður í samstarfsverk- efninu, var í skuttogaranum Dagný Kristin, en í því skipi þurfti að gera breytingar á afturskipi vegna skrúfuskipta. Mynd 8: Nýja oggamla skrúfan í Harjan - (Nyt Om Oliefisk- projektet nr. 1). Lokaorö: verið Eins og fram hefur komið gæti skrúfunýtnin betri í talsverðum hluta togaraflotans. Að beiting^ skrúfunnar frátaldri verður nýtnin ekki bætt ne með ákveðnum breytingum á skrúfubúnaði og afn- litlu vel skipi. Hraðgengu skrúfurnar með tiltölulega þvermáli eru að langmestu leyti í skipum án niðurg unar og skrúfupláss yfirleitt takmarkað. I Pe skipum eru breytingarnar að sjálfsögðu umran& mestar. í skipum sem eru með niðurfærslugir skrúfu, er í mörgum tilvikum hægt að bæta nýtinn^' og þá oft með tiltölulega einföldum aðgerðum,ta hjólaskiptum í gír og nýjum skrúfublöðum breyttri skrúfu. Þá bætir að sjálfsögðu skrúfuhrinS nýtnina mjög á togi. «a Áður en ráðist er í skrúfubreytingar þarf að 5k° dæmið vandlega. Mikilvægt er að hafa glöggar lýsingar um hvernig skipinu er beitt, tímaskiptino aðgerða, olíunotkun o.þ.h., og hvaða hIutfalIsleg olíusparnaði er unnt að ná við skrúfubreytmS1^ Væntanlegur ávinningur í olíukostnaði verður . skoðast í Ijósi kostnaðar við breytingar og arðsem^ mörgum tilvikum er keyrt á minni snúningshraða þeim, þar sem fullt afl næst, og því getur mynCVt breyst verulega í mati á olíusparnaði, efgengiðer frá fullum snúningshraða. Þá skiptir aldur og abl komulag skips og vélbúnaðar miklu hvort skynsal11 legt er að ráðast í breytingar. Þannig getur ve skynsamlegra að skipta aðalvélinni einnig út, b þar sem auðveldara getur verið að koma gír fyrir fá væntanlega eyðslugrennri vél, sem skilar sér ic meiri olíusparnaði. í grein þessari hefur aðeins verið litið á skuttoS raflotann. í bátaflotanum eru einnig fyrir hendi vi möguleikar að bæta nýtnina. Ekki þykir ástæða tt tíunda frekar mögulegan sparnað, dæmi hafa ve^ nefnd byggð á mælingum og miðað við sömu eft'r ingu skips. Ef skipi er hins vegar beitt meira ^ skrúfubreytingu, lækka sparnaðartölur að s)a sögðu. Samstarfsaðilar við mælingar og athuganir: -Áhafnir |úní GK og Júlíusar Geirmundssonar ÍS o.fl- Ýmsar upplýsingar: - Resistance, Propulsion and Steering of Ships.: Dr- tr P.A. van Lammeren, Prof Ir L. Troost and Ir. J. G. Kon - Nordforsk upplýsingablöð o.fl. ÆGIR-482
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.