Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1985, Page 62

Ægir - 01.08.1985, Page 62
andi beitingu skipsog vélbúnaðar. Eðlilegt verðurað telja að þessi vitneskja beindist fyrst að bættri orku- nýtni í rekstri skipa (rekstrarþættir), en beinar aðgerðir í breytingum (hönnunarþættir) skipanna til að bæta nýtnina kæmu síðar, enda um fjárfestingu að ræða. Það hljómar vart undarlega, að Norðmenn riðu á vaðið í róttækum breytingum á skrúfubúnaði fiski- skipa, með hliðsjón af úttekt á skrúfuþættinum í kafl- anum hér að framan. Einn samstarfsaðili í samnor- ræna verkefninu, Fiskeriteknologisk Forsknings- institutt (FTFI) fylgdi þessum breytingum eftir með mælingum á nótaskipinu Harjan fyrir og eftir breyt- ingar í júní 1981 og janúar 1982. Róttækar breyt- ingar voru gerðaráskrúfuþvermáli ogsnúningshraða (sjá mynd 8) og ávinningur í olíunotkun reyndist mikill. Rétter þó að undirstrika að í Harjan þurfti ekki að gera neinar breytingar til að koma stórri skrúfu fyrir (eins og í Júlíusi Geirmundssyni o.fl. skipum), plássið varfyrirhendi. En hvers vegna?Jú, Harjan var gamall hvalfangari, upphaflega með hæggenga gufuvél og stóra skrúfu. Síðar er honum breytt í nóta- veiðiskip á sjöunda áratugnum (eins og mörgum öðrum norskum hvalföngurum) og fær hæggenga dieselvél, 375 sn/mín, og þar af leiðandi tiltölulega litla skrúfu. Önnur samanburðarmfing, sem FTFI gerði á skrúfubreytingum sem liður í samstarfsverk- efninu, var í skuttogaranum Dagný Kristin, en í því skipi þurfti að gera breytingar á afturskipi vegna skrúfuskipta. Mynd 8: Nýja oggamla skrúfan í Harjan - (Nyt Om Oliefisk- projektet nr. 1). Lokaorö: verið Eins og fram hefur komið gæti skrúfunýtnin betri í talsverðum hluta togaraflotans. Að beiting^ skrúfunnar frátaldri verður nýtnin ekki bætt ne með ákveðnum breytingum á skrúfubúnaði og afn- litlu vel skipi. Hraðgengu skrúfurnar með tiltölulega þvermáli eru að langmestu leyti í skipum án niðurg unar og skrúfupláss yfirleitt takmarkað. I Pe skipum eru breytingarnar að sjálfsögðu umran& mestar. í skipum sem eru með niðurfærslugir skrúfu, er í mörgum tilvikum hægt að bæta nýtinn^' og þá oft með tiltölulega einföldum aðgerðum,ta hjólaskiptum í gír og nýjum skrúfublöðum breyttri skrúfu. Þá bætir að sjálfsögðu skrúfuhrinS nýtnina mjög á togi. «a Áður en ráðist er í skrúfubreytingar þarf að 5k° dæmið vandlega. Mikilvægt er að hafa glöggar lýsingar um hvernig skipinu er beitt, tímaskiptino aðgerða, olíunotkun o.þ.h., og hvaða hIutfalIsleg olíusparnaði er unnt að ná við skrúfubreytmS1^ Væntanlegur ávinningur í olíukostnaði verður . skoðast í Ijósi kostnaðar við breytingar og arðsem^ mörgum tilvikum er keyrt á minni snúningshraða þeim, þar sem fullt afl næst, og því getur mynCVt breyst verulega í mati á olíusparnaði, efgengiðer frá fullum snúningshraða. Þá skiptir aldur og abl komulag skips og vélbúnaðar miklu hvort skynsal11 legt er að ráðast í breytingar. Þannig getur ve skynsamlegra að skipta aðalvélinni einnig út, b þar sem auðveldara getur verið að koma gír fyrir fá væntanlega eyðslugrennri vél, sem skilar sér ic meiri olíusparnaði. í grein þessari hefur aðeins verið litið á skuttoS raflotann. í bátaflotanum eru einnig fyrir hendi vi möguleikar að bæta nýtnina. Ekki þykir ástæða tt tíunda frekar mögulegan sparnað, dæmi hafa ve^ nefnd byggð á mælingum og miðað við sömu eft'r ingu skips. Ef skipi er hins vegar beitt meira ^ skrúfubreytingu, lækka sparnaðartölur að s)a sögðu. Samstarfsaðilar við mælingar og athuganir: -Áhafnir |úní GK og Júlíusar Geirmundssonar ÍS o.fl- Ýmsar upplýsingar: - Resistance, Propulsion and Steering of Ships.: Dr- tr P.A. van Lammeren, Prof Ir L. Troost and Ir. J. G. Kon - Nordforsk upplýsingablöð o.fl. ÆGIR-482

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.