Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1985, Síða 53

Ægir - 01.08.1985, Síða 53
margar tilraunir með stærri skip ákvað breski herinn ár'ð 1845 að nota þessa skrúfugerð og eftir það voru ^erskip eingöngu knúin með skrúfum. Á sama tíma og Smith fékk einkaleyfi sitt fékk Svi- inn Ericsson einkaleyfi á skrúfu af ólíkri gerð, sem Samanstóð af tveimur hjólum, hvort aftur af öðru, sem snerust í gagnstæðar áttir. Þessi útfærsla var me sPaða, sem festir voru innan í hringgjörð, sem borin Var uppi af þremur blaðlaga pílárum. I síðari útfærslum var aftara hjólinu sleppt og spoðunum fekkað. Þessi skrúfuútfærsla Ericsson átti litlu gengi að fagna í Englandi, en síðar náði hún mikilli út- úmiðslu í Ameríku. . Eftir 1860 var lögun skrúfublaðanna stöðugt bætt, tar til árið 1880 að Thornycroft smíðaði skrúfu í ^öfuðatriðum af þeirri gerð, sem notuð hefur verið aiit fram að þessu. Á mynd 3 eru sýnd nokkur stig i t>róun skrúfunnar. Mikilvægt hjálpartæki við skrúfufræðirannsokmr eru tilraunageymarnir og voru þeir teknir snemma i r*otkun. A grundvelli niðurstaðna kerfisbundna mælinga og rannsókna í slíkum tilraunageymum hafa orðið til hjálparlínurit, sem auðvelda skipa- bönnuðum að ákveða tæknilega þætti skrúfunnar, hegar skip er hannað. Af þekktum tilraunageymum a bessu sviði má nefna Wageningen - tilrauna- §eyrninn í Hollandi. , Þegar rætt er um skrúfustærðir (skrúfuþaetti) er a V'Ö hina ýmsu tæknilegu þætti skrúfunnar. eir öelstu sem koma inn í útreikninga eru. - Þvermál - Blaðafjöldi - Snúningshraði - Skurður (hlutfall) - Blaðflatarmál (hlutfall) - Skrúfuhringur Ýmsir aðrir þættir í hönnun skrúfunnar skipta a siálfsögðu máli, en ekki verðurfarið nánar ut i þa. Þegar skrúfa er valin þurfa að liggja fyrir akveðnar Srundvallar upplýsingar um skipið og hvernig a ao , e,ta því. Má þar nefna ganghraðaferil, „kjorhraoa , hröfur um togátak og aflþörf; mögulegt þyerma SWU vegna djúpristu og stærðar skrúfugats o.tl Ekki er nægilegt að hafa upplýsingar um ra skiPsins í skrúfuútreikningum, það þarf að reikna með straumhraðanum framhjá skrúfunm, sem er lasgri en hraði skipsins. Þessi munur kallast meo- straumur, og er háður mörgum þáttum, en logun b°ls vegur þungt. Ekki er óalgengt að meðstraumur- 'nn sé 20-30% af hraða skips, og því betra sem aðstreymi að skrúfu er, þeim mun minm með- <v1B00 >v 1840 <u 1880 Mynd 3: Mismunandi þróunarstig skrúfunnar andSteer. ofShips). (Resist., Prop. 473 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.