Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1985, Síða 56

Ægir - 01.08.1985, Síða 56
deild hefur mælt fyrir og eftir breytingar. Mælitækn- inni hefur áður verið lýst í fyrri greinum. Mælingar fóru fram við breytilegt álag á aðalvél, bæði á sigl- ingu og einnig á togi fyrir föstu, samsvarandi mæl - ingar fyrir og eftir breytingar. Niðurstöður í Júlíusi Geirmundssyni ÍS. í Júlíusi Geirmundssyni ÍS voru, auk skrúfubreyt- inga, gerðar þær breytingar að settur var rafall við aðalvél og komið fyrir afgaskatli í útblástursgrein aðalvélar. Til að fá fram mun í olíunotkun vegna raf- magnsframleiðslu var olíunotkun hjálparvélar mæld við breytilega rafmagnsframleiðslu. Á línuritum I, II og III eru sýndirferlarfyrirogeftir breytingar (sigling, spyrna, raforkuframleiðsla). Sigiing: Ef miðað er við 11 hn ganghraða er olíu- notkun fyrir breytingar 261 l/klst en eftir breytingar 189 l/klst, eða 72 lítra munur á klukkustund, sem er 27.6% minnkun í olíunotkun. Ef aftur á móti er miðað við fasta olíunotkun, dæmi 250 l/klst, eykst ganghraðinn úr 10.9 hn í 11.7 hn, eða um 0.8 hnúta. l/klst JÚLÍUS GEIRMUNDSSON ÍS 270 Línurit I. Olíunotkun við breytilegan ganghraða fyrir og eftir breytingar - Júlíus Ceirmundsson ÍS. l/klst JULIUS GEIRMUNDSSON IS 270 Lfnurit II. Olfunotkun við breytilega spyrnu (bollard) fyrir eftir breytingar-Júlfus Ceirmundsson ÍS. og Spyrna: Miðað við 12 tonna togátak er olíunotkuj1 fyrir breytingar 205 l/klst, en eftir breytingar 120 klst. Munurerhér85 l/klst, eða41.5%. Samsvaran 1 tölur við 16 t togátak eru 305 og 174 l/kj*1' eða 129 lítra minnkun í olíunotkun, sem er 42.5 /°; Ef borið er saman við fasta olíunotkun, dæ1111 250 l/klst, eykst togátakið úr 13.9 t í 21.1 t, þ.e. 11111 7.2 t, eða 51.8%. Raforkuframleiðsla: Samanburður á olíunotku'1 vegna raforkuframleiðslu, annars vegarmeð hjálpar vél og hins vegar með aðalvél sýnir að olíunotkun1'1 minnkar úr 42 l/klst í 33 l/klst miðað við 120 h meðalraforkuframleiðslu. Munurinn er 9 l/klst, e 21 % minnkun í olíunotkun. Heildarniðurstöður: Ef niðurstöður mælinga ll siglingu og togi eru yfirfærðar á líklegt úthalo mynstur skipsins fæst að olíunotkun minnki um 32 við skrúfubreytinguna miðað við sömu beitingu skipi. Til viðbótar gefur rafalabreytingin 3% niagn minnkun í olíu, og í heild gefa niðurstöður mælinS11 35% minnkun í olíunotkun. Fræðilegir útreikningar ÆGIR-476

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.