Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1985, Page 6

Ægir - 01.11.1985, Page 6
44. Fiskiþing Haldið 11.-15. nóvember 1985 44. Fiskiþing var sett í húsi Fiskifélags íslands, Höfn, Ingólfsstræti, mánudag- inn 11. nóvember. Fiskimálastjóri, Þor- steinn Gíslason, setti þingið. Setningar- ræða fiskimálastjóra fer hér á eftir, ásamt erindum þeim sem flutt voru á þinginu, en framsöguræður sem haldnar voru um hin ýmsu málefni sjávarútvegsins munu birtast í næsta tölublaði, svo og ályktanir þingsins. Sjávarútvegsráðherra, Halldór Ásgrímsson, ávarpaði þingið í upphafi þess, og er ávarpið birt í blaðinu. Fulltrúar á 44. Fiskiþingi: FULLTRÚAR FISKIDEILD OG FJÓRÐUNGSSAMBANDA: Fiskideild Reykjavíkur, Hafnarfjardar og nágrennis: Ágúst Einarsson, Seltjarnarnesi Björgvin Jónsson, Kópavogi Kristján Ragnarsson, Reykjavík Ármann Friðriksson, Reykjavík Fjóröungssamband fiskideilda á Suðurlandi: Ingólfur Falsson, Keflavík Eiríkur Tómasson, Grindavík Þorsteinn Jóhannesson, Garði Jón Bjarni Stefánsson, Eyrarbakka Fjórðungssamband fiskideilda á Vestfjörðum: Jón Páll Halldórsson, ísafirði Jón Magnússon, Patreksfirði Bjarni Grímsson, Þingeyri Halldór Bernódusson, Súgandafirði Fjórðungssamband fiskideilda á Norðurlandi: Kristján Ásgeirsson, Húsavík Bjarni Jóhannesson, Akureyri Marteinn Friðriksson, Sauðárkróki Valdimar Kjartansson, Hauganesi Fjórðungssamband fiskideilda á Austfjörðum: Hilmar Bjarnason, Eskifirði Jóhann K. Sigurðsson, Neskaupstað Jón Sveinsson, Höfn, Hornafirði Aðalsteinn Valdimarsson, Eskifirði Fiskideild Vestmannaeyja Hjörtur Hermannsson, Vestmannaeyjum Hilmar Rósmundsson, Vestmannaeyjum Fiskideildir Vesturlands: Sævar Friðþjófsson, Rifi Pétur Jóhannesson, Ólafsvík Björn Pétursson, Akranesi Þórður Guðjónsson, Akranesi FULLTRÚAR SÉRSAMBANDA SJÁVARÚTVEGSINS: Landssamband ísl. útvegsmanna: Tómas Þorvaldsson Félag ísl. botnvörpuskipaeigenda: Marteinn Jónasson Sjómannasamband íslands: Sigfinnur Karlsson Farmanna- og fiskimannasamband íslands: Guðjón A. Kristjánsson Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna: Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson Félag sambands fiskframleiðenda: Árni Benediktsson Sölusamband ísl. fiskframleiðenda: Soffanías Cesilsson Félag síldarsaltenda á N. og A. landi- Gunnar Þ. Magnússon. Félag síldarsaltenda á S. og V. landi. Stefán Runólfsson Samlag skreiðarframleiðenda: Karl Auðunsson 618-ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.