Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1985, Blaðsíða 38

Ægir - 01.11.1985, Blaðsíða 38
var áhugasamur um vélbátaút- gerð, átti sjálfur hlut í a.m.k. einum bát og hafði umboð fyrir vélar. Hinn 7. nóvember 1905 skrifaði hann mági sínum, Pétri Jónssyni á Gautlöndum, og sagði þar m.a.: „9 Motora hef ég þegar fengið hingað, 9 eru í pöntun og 3 pantanir liggja hjá mjer aðeins óafgreiddar. Vona ég enn að fá margar pantanir fram að nýj- ári."3 Samkvæmt þessu flutti Helgi til landsins alls 21 bátavél, eða vél- báta, á árinu 1905 og átti þó von á að þar með væri ekki öll sagan sögð. Hvort allir þessir„Motorar" bættust í ísfirska flotann er hins vegar ekki Ijóst, en hafa ber í huga að Helgi hafði aðeins umboð fyrir einn framleiðanda. Ákafi útgerðarmanna í að eignast vélbáta verður auðskiljanlegur þegar litið er á seinni hluta sama bréfs Helga til Péturs, en þar sagði: „Hér er afli allgóður. Motor bátarnir hafa fiskað sæmilega. Sá er heppnastur hefur verið hér á tanganum hefur fengið 50 kr. hlut í sjö róðrum. Það er annar nýji motorbáturinn sem ég hef fengið e|ða] pantað hingað frá verksmiðjunni. Þrjár vikur eru síðan hann kom og á þeim hefur eigandinn fengið 350 kr. fyrir bát, veiðarfæri, sjálfan sig og einn hásetanna í sjö fiskiróðrum. Þessutan hefur hann hafteinhverjartekjurfydr flutninga. Hinn báturinn sem ég pantaði kom samtímis og Árni Gíslason, eigandi Stanleys Stanley, fyrsti íslenski vélbáturinn. 650-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.