Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1985, Blaðsíða 9

Ægir - 01.11.1985, Blaðsíða 9
^nikið í nóv. og des. og veiddist í fyrra verður árið 1985 mesta aflaár okkar á íslandsmiðum. ^arlegt er þó að áætla loðnuveið- 'na jafn mikla í ár, því í fyrra veiddust 328 þús. tonn á þessum tveimur mánuðum og réð því gengi hin góða veðrátta. Heildarútflutningur sjávar- vöru, til 30. sept. 1985 var 478.668 tonn, að verðmæti 18-952.269 þús. kr. á móti 869.593 tonnum að verðmæti 11.905.636 þús. kr. 1984. Á föstu gengi var verðmæti sjávar- afurða í þessa 9 mánuði 23% ^neira en í fyrra. Hlutfall sjávarvöru, miðað við heildarverðmæti vöruútflutnings landsmanna, er því 77.3% en var á sama tímabili í fyrra 71.9%. Á 42. Fiskiþingi var birt skýrsla Halldórs Bernódussonar í sam- bandi við selorm í fiski. Þær nið- urstöður vöktu óhug. Halldór mun birta okkur hér niðurstöður af því hvað hefur skeð í þau tvö ár sem liðin eru síðan. Haldi áfram sem horfir með þetta vandamál vaknar sú spurning hvort okkar aðalnytjafiskur - þorskurinn sé að verða verðlaus. Þá hafa þinginu borist athygl- isverðar ályktanir og tillögur um meðferð, mat og verðlagningu á sjávarafla, endurnýjun fiski- skipaflotans og öryggis- og fræðslumál. Ég vænti að þær hljóti allar verðuga meðferð og afgreiðslu. Samtals hafa borist 1 7 málaflokkar til afgreiðslu, þeir viðamestu verða teknir fyrir á þinginu, öðrum verður vísað til stjórnar félagsins sem mun veita þeim frekari umfjöllun og af- greiðslu. Hér verður staldrað við, en starfsemi Fiskifélagsins á liðnu starfsári, ásamt öðrum þáttum sjávarútvegsins verða gerð skil í skýrslu minni sem flutt verður síðar á þinginu. Góðir þingfulItrúar! Þið sem komið hér saman í dag eruð tals- menn allra aðila útvegsins: Þið komið ekki til kröfugerðar, þið komið ekki til að mynda þrýsti- hóp. Þið komið til að leita leiða til aðlögunar að breyttum aðstæð- um, því stöðugs endurmats er þörf. Fiskiþing er sterkasta afl íslensks sjávarútvegs. Styrkurinn á að birtast í samtakamætti ykkar við að halda óbrotnu fjöreggi þjóðarinnar til handa afkomend- um okkar. Óska mín er sú, að á komandi þingdögum náist sættir í við- kvæmum málum og samstaða í öðrum sem hér bíða afgreiðslu. Ég segi 44. Fiskiþing sett. ÆGIR-621
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.