Ægir

Årgang

Ægir - 01.11.1985, Side 44

Ægir - 01.11.1985, Side 44
 Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Árni skelpl. 21 80.9 Arnar skelpl. 21 67.7 Císli Cunnarsson skelpl. 21 65.3 Cnóttir skelpl. 21 123.9 ]ón Freyr skelpl. 21 130.9 Sig. Sveinsson skelpl. 21 116.4 Sif skelpl. 19 136.2 Rúna skelpl. 21 82.0 Þórsnes skelpl. 20 125.9 Þórsnes II skelpl. 20 135.9 Andey skelpl. 19 93.3 Arna skelpl. 19 98.4 Andri skelpl. 10 50.8 Sigurvin skelpl. 19 93.7 Örn skelpl. 18 90.4 VESTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í september Afli var sæmilegur hjá togurunum í mánuðinum, en yfirleitt var aflinn mjög blandaður, þar sem nú er farið að ganga mjög á þorskaflamarkið hjá mörgum. Flestir togararnireiga ennþá nokkuðeftiraf aflamarki annarra tegunda og geta því haldið áfram veiðum fram eftir hausti. Dragnótarbátarnir voru flestir með þokkalegan og margir góðan afla í mánuðinum, og hefir þeim yfir- leitt gengið vel í sumar. Færabátar hættu flestir veiðum í lok mánaðarins. Tveir bátar frá Djúpi voru byrjaðir á línu og öfluðu vel, en almennt hefst línuútgerð ekki fyrr en kemur fram í október. Botnfiskaflinn í mánuðinum var 6.245 tonn, en var 3.431 tonn á sama tíma í fyrra. Arsaflinn er nú orðinn 61.170 tonn, en var 58.635 tonn í lok september í fyrra. Rækjuaflinn á djúpslóð var góður í mánuðinum og stunduðu um 40 bátar þessar veiðar í mánuðinum, en margir þeirra hættu veiðum, þegar kom fram í mánuð- inn og fóru að búa sig til annarra veiða. Munu flestir sunnanbátanna stunda síldveiðar í haust. Rækjuaflinn í mánuðinum var 903 tonn, en var 606 tonn í septem- ber í fyrra. Rækjuaflinn á djúpslóð er þá orðinn 5.202 tonn á þessu ári, en varð 5.155 tonn á sama tíma á síð- asta ári. Aflinn íeinstökum verstöðvum: Veiðarf. Sjóf. Patreksfjörður: Sigurey skutt. 4 Afli tonn 390.3 Aflinn í hverri verstöð miðað við ósl. fisk: Botnfiskafli Rækjuafli 1985 1984 1985 1984 tonn tonn tonn tonn Patreksfjörður . . . 596 344 43 Tálknafjörður . . . 465 195 Bíldudalur 258 79 Þingeyri 611 316 Flateyri 366 48 Suðureyri 438 313 Bolungavík . . . . 1.210 640 51 88 ísafjörður 1.489 1.466 610 377 Súðavík 183 0 119 50 Hólmavík 607 24 44 65 Drangsnes 22 6 36 26 Aflinn í september 6.245 3.431 903 606 Aflinn í jan./ágúst 54.925 55.174 4.299 4.549 Aflinn frá áramótum 61.170 58.605 5.202 5.155 Afli Veiðarf. Sjóf. tonn Þrymur lína 11.1 25 færabátar 112.1 Tálknafjörður: Tálknfirðingur skutt. 3 223.0 Maríajúlía dragn. 10 92.0 Jón Júlí dragn. 4 11.0 Færabátar 66.0 Bíldudalur: Sölvi Bjarnason togv. 1 97.8 Elías dragn. 21.8 Höfrungur dragn. 20.1 Þorsteinn dragn. 18.0 4dragnótarbátar 39.3 5 færabátar 19.3 Þingeyri: Sléttanes skutt. 4 479.8 Guðm. B. Þorlákss. dragn. 12.4 Færa-oglínubátar 36.5 Flateyri: Cyllir skutt. 3 274.6 Byr lína/færi 8 11.0 10 færabátar 31.2 Suðureyri: Elín Þorbjarnard. skutt. 4 206.9 Sigurvon dragn. 7 103.6 Jón Guðmundss. lína/færi 11 18.2 14 færabátar 45.0 Bolungavík: Dagrún skutt. 5 356.2 656 —ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.