Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1985, Page 55

Ægir - 01.11.1985, Page 55
T rúnaðarmenn Fiskifélags Islands Að þessu sinni verða kynntir trúnaðarmenn á Akranesi í Ólafs- v'k og Grundarfirði. Þetta er 4. kynningarþátturinn en hina þættina eraðfinna Í5., 7. °8 10. tbl. Ægis 1985. í' 5. tbl. f Igdu upphafsorð, sem sérstak- lega skal bent á. Akranes Trúnaðarmaður Guðni Eyjólfs- s°n Heiðarbraut 10. Sími h. 93-1270, vs. 93-1 132. Guðni er feddur 1. nóvember 1916 á Akra- nesi. Foreldrar: Eyjólfur Jónsson skipstjóri og k.h. Guðrún Guðna- dóttir. EiginkonaGuðnaerEmma ^eVndal frá Vestmannaeyjum. Cuðni lauk hinu meira fiski- ^nannaprófi frá Stýrimannaskól- nnum í Reykjavík 1939. Guðni nóf sjómennsku með föður sínum 15 ára gamall og stundaði sjó- n^ennsku í rúm 20 ár. Hann starf- ar nú sem vigtarmaður við hafn- arvogina á Akranesi. Guðni varð trúnaðarmaður Fiskifélagsins árið 1973. Ólafsvík Trúnaðarmaður Rafn Þórðar- son, Skiphlolti 4 s.h. 93-6176, v.s. 6206. Rafn er fæddur 4. desember 1927. Hann laukfiskimannaprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1955. Rafn var skip- stjóri um margra ára skeið. Hann hófstarfsem löggiltur vigtarmað- ur við Ólafsvíkurhöfn 1984 og sama ár varð hann trúnaðarmað- ur Fiskifélagsins. Grundarfjörður Trúnaðarmaður Þorsteinn Bárðarson, Gröf Grundarfirði. Sími h. 93—8684, v.s. 8705. Þor- steinn er fæddur 13. apríl 1916 í Gröf, Eyrarsveit. Foreldrar Jó- hanna Magnúsdóttir og Bárður Þorsteinsson bóndi í Gröf. Eiginkona Þorsteins er Elna Bárðarson. Þorsteinn bjó í Reykjavík frá 1936 til 1954 að hann flutti til Grundarfjarðar. Hann stundaði nám í Stýrimanna- skólanum 1942-1943 og stund- aði sjó til 1960. Starfar nú sem hafnarvörður og vigtarmaður við Grundarfjarðarhöfn. Þorsteinn varð trúnaðarmaður Fiskifélagsins 1975. Tilkynning frá Aflatryggingasjóði Fæðispeningar áhafnadeildar; gildir frá 1/12 '85 til 28/2 1986. kr. 1. flokkur: o/vélbátar og bátar undir 12 brl.........................127.00 2. flokkur: bátar 12 til 100 brl.....................................201.00 3. flokkur: önnur skip stærri en 100 brl............................. 268.00 4. flokkur: skuttogarar, loðnuskip og sambærileg skip ............... 335.00 Stjórn Aflatryggingasjóðs. ÆGIR-667

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.