Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1985, Blaðsíða 58

Ægir - 01.11.1985, Blaðsíða 58
Útfluttar sjávarafurðir: Skráning tekin upp í þremur gjaldmiðlum í nóvemberr sl. var tekin upp skráning afurða- og rekstrarlána útflytjenda sjávarafurða í 3 gjald- miðlum til viðbótar sérstökum dráttarvöxtum (SDR), það eru Bandaríkjadalir, bresk pund og vestur-þýsk mörk. Landsbankinn hefur kynnt sölusamtökum útflytjenda sjáv- arafurða vinnubrögð sín við fram- kvæmd þessarar kerfisbreytingar. Það eru afurðalánadeild aðal- banka Landsbankans og útibú bankans sem fjalla um óskir um myntbreytingar með eftirfarandi hætti: - Aðalreglan er að veðsetning afurða sé í væntanlegri sölu- mynt hennar, veðsetji fram- leiðandi í annarri mynt en SDR. - Upphafleg veðsetningarmynt á að fylgja vörunni alla leið, frá veðsetningu til skila á af- urðaverði. - Þeir sem þess óska geta breytt um veðsetningarmynt á eldri framleiðslu (framl. fyrir 1. nóv- ember 1985) innan þeirra marka sem áður greinir. Við veðsetningu afurða á að skila einni framleiðsluskýrslu (birgðaskýrslu) fyrir hverja teg- und gjaldeyris, sem láns er óskað í, og skal gjaldeyrisins getið á skýrslueyðublaðinu. Sækja þarf um breytingu á láni úr SDR í annan gjaldmiðil, og verður þá að fylgja með frarn- leiðsluskýrsla (birgðaskýrsla) yf'r hlutaðeigandi birgðir og magn. Notað verður miðgengi (þ e- meðaltal kaup- og sölugengis) við uppgreiðslu á SDR en kaupger,8' á þeirri mynt sem breytt er í. Lánum vegna framleiðslu fra 1984 er ekki hægt að breyta í aðr- ar myntir. Séu margar veðsetningarmynt' ir í gangi kunna að koma upp err' iðleikar með innborganir á lánin- Þess vegna er óskað eftir því við framleiðendur að við útskipL,n vöru sétilgreint í hvaða mynt hun var veðsett. Sölusamtökin þur,a síðan að sjá um það við skiM' Landsbankans að þessar upplý5' ingar fylgi með. Framleiðslulánasamningar verða endurnýjaðir um áramót og verður núverandi texta í samn- ingunum breytt. Vilji menn breyta í aðrar veðsetningarmynt|r nú 1. nóvember gilda umsóknar- eyðublöð sem bráðabirgðasamn- ingur til áramóta. . (Fréttfrá LandsbankanuniJ- BETRI MEÐFERÐ AUKIN GÆÐI HANDBRAGÐ ÞITT SKIPTIR MÁLI /ö)(q) RIKISMAT lívlii) SJÁ VARAFURÐA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.