Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1985, Síða 59

Ægir - 01.11.1985, Síða 59
Þrjú þúsundasta PoIy-IS toghlerasettið ' °któber s.l. fögnuðu starfsmenn vélaverkstæðis k Hinrikssonar h.f. merkum áfanga, því 3000. f°ghlerasettið var tilbúið til afhendingar. Eins og sjá má af meðfylgjandi mynd var þetta engin smásmíði, 3 tonn að þyngd, 4.80 m að 'engd og 2.80 m á hæð. Toghlerasett þetta átti að fara til Færeyja og þar um borð í rækjutogara. ^élaverkstæði J. Hinrikssonar h.f. hefur um arabil verið afkastamesti toghleraframleiðandi ^ndsins og líklega íallri Evrópu, Framleiddareru ^f'r 70 mismunandi stærðir og þyngdir toghlera, fra45 kg. til 3000 kg. Fyrir 12 árum hóf fyrirtækið útflutning á Poly-IS hlerum og hefur sá útflutningur vaxið með hverju ári og nú er um 50% framleiðslunnarflutt úttil 15 landa í öllum heimsálfum. Vélaverkstæði J. Hinrikssonar h.f. framleiðir einnig margskonar annan útbúnað fyrir togskip svo sem blakkir, spil o.m.fl. Framkvæmdastjóri er Jósafat Hinriksson og starfsmenn rúmlega 20. —G.lng. ÆGIR-671

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.