Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1986, Blaðsíða 7

Ægir - 01.11.1986, Blaðsíða 7
**°fsteinn Gíslason, fiskimálastjóri: Setning 45 Ráðherra, ágætu heiðursfélag- ?r,' b'ngful Itrúar og aðrir gestir. Ég ykkur öll velkomin til 45. lski(3ingS. Sérstaklega býð ég eJkomna nýja fulltrúa, sem nú ll).a Fiskiþi ng í fyrsta sinn. ,.^8 vil minnast hér tveggja eaga okkar, sem látist hafa á r'nu/ þeirra Hjalta Gunnars- eriar skipstjóra og útgerðar- . anns frá Reyðarfirði, er lést 9. ^ rúar s.l. og Magnúsar Amlín , v- útgerðarmanns á Þingeyri, en ann lést 13. september s. I. > r*jalti Gunnarsson fæddist í e'8agerði við Reyðarfjörð 5. y°Vernber 1914, sonur hjónanna s nuJónsdótturogGunnars Bóas- nar útvegsbónda. Ungur að ^um hóf hann sjósókn, 1937 afl- p.1 ^ann sér vélstjóraréttinda hjá 'skifélagi íslands, tók hið minna skirriannapróf 1939, og hið s_e'ra 1950. Hann stjórnaði skipi 'nu af farsæld og öðrum til u 'killar fyrirmyndar í aldarfjórð- v §• Eftirað hann hætti ásjónum, ^nn hann við stjórnun á útgerð- P|. °g fiskverkunarstöð sinni. la,a|ti var sannur og trúr Fiskifé- I Ssmaður, hann sat Fiskiþing um a 8t árabi I og var formaður Fjórð- * §Ssambands fiskifélagsdeilda í Ustfirðingafjórðungi. fmi Ulta Gunnarssyni verða seint Pökkuð öll hans góðu störf í e,®u íslensks sjávarútvegs og si ' hvað síst á sviði öryggis- og Savarna, þar var hann ójareyt- °g náði miklum árangri. andi Ma. ^aður 8nús Amlín f.v. útgerðar- á Þingeyri fæddist 29. Fiskiþings nóvember 1904 sonur hjónanna Sesselíu Magnúsdóttur og Ingi- bjartar Sigurðssonar skipstjóra. Magnús stundaði sjómennsku áyngri árum. Hannstundaði nám við Verslunarskólann og lauk þaðan verslunarprófi. Að því loknu starfaði hann í mörg ár við útgerð og fiskverkun og á seinni árum var hann sparisjóðsstjóri í heimabyggð sinni. Magnús var um árabil fulltrúi Vestfirðinga á Fiskiþingum. Hann var mikill félagsmálamaður og áreiðanlegur í öllum störfum sínum. Eftirminnilegur persónuleiki þeim er náðu kynnum hans, traustur maður og hlýr hið innra. Frá því seinasta Fiskiþing var haldið fyrir ári síðan, hafa 12 íslenskir sjómenn látist við skyldu- störf sín. Bið ég viðstadda að rísa úr sætum í virðingarskyni við hina látnu. Undanfarnar 10 vikur hefur fariðfram undirbúningurað þing- haldi því sem við hefjum hér í dag. Fundað hefur verið í fiski- deildum og haldnir aðalfundir og fjórðungsþing. Fundarsókn hefur verið ágæt og víða verður vart vaxandi áhuga á félagsstarfinu. í þessari undirbúningsvinnu hefur greinilega verið minni spennaen s.l. þrjú ár. Ástæðan er eflaust sú, að menn hafa sætt sig við að hlíta lögum þeim er sett voru 20. desember 1985 um stjórn fiskveiða fyrir árin 1986 og 1987. ÆGIR-647
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.