Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1986, Blaðsíða 19

Ægir - 01.11.1986, Blaðsíða 19
fob-verði. Súlur fyrir ofan núll- lr|una sýna greiðslur í sjóðinn, en súlur fyrir neðan strik sýna Sreiðslur úr honum. Gráu súl- Urnar sýna breytingar á afurða- Verði í SDR í % miðað við árið á Ur|dan. Verðbreytingar eru ^ldar þannig, að eingöngu eru sVndar breytingar umfram breyt- 'ngar á smásöluverði matvæla í -’DR-löndum. Með þessum um- reikningi er reynt að nálgast verð- breytingar afurðanna að raun- vifði og taka jafnframt tillit til ^hrifa gengisbreytinga milli Bandaríkjadals og Evrópumynta a afurðaverðið. Eins og myndin sýnir, virðist nafa verið allgóð samsvörun milli Ver&jöfnunar og verðbreytinga, ue8ar á heildina er litið, það er §reitt er inn þegar verð hækkarog ut begar verð lækkar. Þó kemur ynr/ að greitt hafi verið úr sióðnum , á árum, sem verð freð- lskafurða fór hækkandi. Það er auðvitað andstætt tilgangi slóðsins. En þessi dæmi má þó oft skýra með töfum í áhrifum sjóðs- 'ns vegna þess að breytingar Verða innan ársins. Óhætt virðist a, Eullyrða, að freðfiskdeild sJóðsins hafi, þegar á heildina er 'hð, jafnað tekjur milli ára á Veda framleidda einingu í frysti- Usunum á fyrri helmingi áttunda ^tugarins. Eftir það eru línurnar pki eins skýrar. Ekki má gleyma Veimur mikilvægum atriðum í ^essu sambandi. Annars vegar lrðist sem verulega hafi dregið ur verðsveiflum á freðfiski á síð- stu árum samanborið við fyrstu arfsár sjóðsins og hins vegar lrðist freðfiskverð hafa farið emur lækkandi ár frá ári á fyrri uta níunda áratugarins þangað ''I a þessu ári. Við þessar ^ staeður var varla við því að Uast/ að sjóðurinn væri mjög ve s'^ustu hækkun á rÖ1 freðfisks er hins vegar komið mjög nærri því, að fé renni í sjóðinn að óbreyttu viðmiðunar- verði. Á það mun þó ekki reyna fyrr en í byrjun næsta árs. Starfsemi saltfiskdei Idarinnar hefur verið með líkum hætti og freðfiskdeildarinnar, þegar litið er yfir öll starfsárin, þótt verð- breytingar á saltfiski og freðfiski falli ekki alvegásamatíma. ísalt- fiskdeild eru reyndar einnig dæmi um frávik frá því, sem kalla mætti virka verðjöfnun. Á þessu ári verða greiddar verulegar fjár- hæðir inn ísaltfiskdeild, eða rúm- lega 150 m.kr. enda hefur saltfisk- verð hækkað mikið á árinu. Síðari myndin (mynd 3) ergerð með sömu aðferð og hin fyrri. Hún sýnir yfirlit yfir verðbreyt- ingar á skelflettri rækju og greiðslur úr og í sjóðinn hennar vegna. Myndin sýnir glöggt, að sjóðurinn hefur þjónað-+ilutverki sínu vel fyrir rækjuvinnsluna, sem býrviðafaróstöðugtmarkaðs- verð. Á síðustu mánuðum hefur rækjuverð verið mjög hátt, m.a. vegna mikils afturkipps í afla Norðmanna. Greiðslur í sjóðinn afsöluverði rækju verða þvíveru- legar á þessu ári, og eru þegar komnar meira en 200 milljónir króna, en við það bætist að lík- indum nokkuð á síðustu mán- uðum ársins. Þegar á heildina er litið, gætu inngreiðslur í sjóðinn, þegar allar deildir hans eru teknar saman, orðið nærri hálfur milljarður króna á þessu ári. Sjóðurinn dregur því fyrir sitt leyti úr þenslu í þjóðarbúskapnum þetta ár. Ábendingar nefndarinnar um Verðjöfnunarsjóðinn Nefndin skilaði lokaáliti sínu 10. október síðastliðinn. Meiri- hluti nefndarinnar gerir ekki til- lögu um breytingar á gildandi lögum um Verðjöfnunarsjóðinn og telur, að full ástæða sé til þess að sjóðurinn starfi áfram. Minnihlutinn, fu I Itrúar fiskvinnsl- unnar í nefndinni, leggja hins vegar til að hann verði lagður niður eða verulegar breytingar gerðar á starfseminni. Meirihlutinn telur, að reynslan af starfseminni undanfarin ár sýni, að sjóðurinn hafi yfirleitt þjónað því hlutverki, sem honum er ætlað að gegna, og hann geti einnig framvegis gert gagn með því að draga úr áhrifum verð- sveiflna. Ekki megi þó ætla sjóðnum of stóran hlut í þessu efni, og einnig þurfi að leita ann- arra leiða til þess að bregðast við slíkum sveiflum. Þá benti meirihlutinn á, að það gæti verið heppilegt við ríkjandi skilyrði í gengismálum, þar sem gengi helstu viðskiptamynta okkar sé nú miklum breytingum undirorpið, að samræma gengis- viðmiðun við ákvörðun viðmið- unarverðs, þannig að í öllum deildum sjóðsins verði miðað við SDR-gengi fremur en gjaldmiðil markaðslands eða sölusamnings. Líklegt virðist, að með þessu móti verði að nokkru tekið almennttil- littil mismunandi afkomu greina, sem ýmist selja afurðir sínar á Evr- ópu- eða Bandaríkjamarkaði. Þetta telur nefndin hins vegar vera framkvæmdaratriði, sem stjórn sjóðsins eigi að fjalla um á hverjum tíma. Nefndarmenn urðu ekki sam- mála um það, hvort verðjöfnun eigi að ná til ísfisks, sem settur er óunninn á markað erlendis. Full- trúar sjómanna og útvegsmanna leggjast eindregið gegn því, að verðjöfnun taki til ísfisks, og telja reyndar ekki unnt að koma henni við með skynsamlegu móti. Full- trúar fiskvinnslunnar vilja - ef á annað borð verður um verð- jöfnun að ræða — að reynt verði ÆGIR - 659
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.