Ægir - 01.11.1986, Blaðsíða 27
unar og ótta við óhollustu hvers
konar aukaefna. Við þurfum að
gæta vandlega virðingar okkar
sem matvælaframleiðsluþjóðar
°g stefna ekki í hættu því góða
áliti sem við njótum erlendis með
bví að beita vafasömum aðferð-
urn við að gera vörur okkar kræsi-
legri í augum viðskiptavinana.
Besta tryggingin fyrir því að
framleidd séu góð og heilnæm
^atvæli er að samviskusamirfag-
^enn standi að vinnslunni og að
freir beri fulla ábyrgð gagnvart
stjórnvöldum eins og áður er
getið. Opinbert gæðaeftirlit þarf
yissulega að vera fyrir hendi til að
§eta gripið hart og markvisst inn í
atburðarrásina ef sameiginlegum
^arkaðshagsmunum okkar er
stefnt í voða. Því tel ég þær hug-
[ttyndir óraunsæjar sem settar
nafa verið fram að undanförnu
Urn að leggja beri Ríkismat sjáv-
arafurða niður. Það er hins vegar
^ín skoðun að opinbert gæðaeft-
lrlit eigi fyrst og fremst að felast í
bví að skilgreina þau lágmarks-
skilyrði sem uppfylla þarf til að
tTlenn fái að vinna og selja fisk-
^urðir. Hið opinbera á að tryggja
a& hvert fyrirtæki hafi á sínum
Sn*rum viðurkennda fram-
eiðslustjóra sem beri faglega
^Vrgð á því að lögum og reglum
Urn framleiðsluna sé framfylgt.
íálft eftirlitið felist síðan í
U(tektum og sannprófun á að
rarnleiðendur uppfylli lágmarks-
s^ilyrði stjórnvalda.
Þessi mál tengjast að sjálfsögðu
^nntunarmálum fiskiðnaðar-
'ns- Því ber að fagna að þau mál
eru nú í endurskipulagningu. Eftir
I er a& sjá hvort fjárveitingavaldið
§eri það kleift að hefja þetta nám
Pann stall sem því ber og mér
synist hugur manna standa til. Að
■ 'num dómi eru fræðslumálin
vkilatriði í þeirri þróun sem mun
I '®a Ser stað innan sjávarútvegs-
ns a komandi árum.
Framtíbin
Ég sé ýmis teikn á lofti um
breytingar sem geta haft mikil
áhrif á þróun sjávarútvegs og fisk-
vinnslu hér á landi.
1. Vegna nýlegra uppgötvana
um hollustu fiskmetis og óholl-
ustu harðrar feiti mun neyslu-
mynstur á fiski breytast. Þess sér
þegar stað að hefðbundnar djúp-
steiktar afurðir eru á undanhaldi
fyrir vörum sem innihalda meiri
fisk og minni fitu og brauðmylsnu.
Þetta mun gera auknar kröfur um
ferskleika fisksins sem verður
neytt í ríkara mæli vegna eigin
ágætis. Þetta gæti leitt til þess að
þýðing fisks sem frystur er um
borð í veiðiskipum fari vaxandi á
þessum mörkuðum vegna meiri
ferskleika.
2. Stórtækar framfarir munu
eiga sér stað í sjálfvirkni og
vinnslutækni. Tölvustýrð vinnslu-
og gæðamatstæki eru þegar farin
að sjá dagsins Ijós. Sjálfvirkur
beinagreinir er orðinn staðreynd
sömuleiðis ferskleikaflokkunar-
vél, unnið er að búnaði sem sker
burt beingarð í flökum o.s.frv.
Þannig munum við á næsta ára-
tug sjá nánast sjálfvirkar vinnslu-
stöðvar sem flokka og vinna fisk-
inn á hvaða hátt sem við viljum.
Slíkur tækjabúnaður verður hins
vegar dýr og getur tæplega borg-
að sig nema í mjög stórvirkum
einingum. Þessi tæki gætu einnig
leitt ti I þess að jafnauðvelt yrði að
framleiða ýmsar sérunnar fisk-
afurðir um borð í verksmiðju-
skipum eins og í landi.
3. Áhrif sérfræðinga á sviði
matvælavinnslu og matvælavið-
skipta munu almennt aukast.
Þetta mun gera meiri kröfur um
ýmis konar upplýsingar um
fiskafurðir okkar, innihald nær-
ingarefna, gerlagróður, meng-
unar- og aukaefni. Gæðaeftirlit
fyrirtækja og opinberra aðila
verður einnig meira undir smásjá
viðskiptavinaokkar íframtíðinni.
ÆGIR - 667