Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1986, Blaðsíða 11

Ægir - 01.11.1986, Blaðsíða 11
e|nn. Lengst hafa djúprækjuveið- ar verið stundaðar á svæðunum frá Norðurkanti að Grímsey eða í 10 ár. Afli á sóknareiningu var í uPphafi um og yfir 150 kg á Þessum miðum. Hann féll síðan rnjög ört en hefur frá 1983 verið nokkuð stöðugur eða tæp 90 kg. tveir þriðju hlutar aflaaukn- 'ngarinnar milli áranna 1985 og 1^86 hefur orðið á rækjumið- unum norðaustanlands á Sléttu- 8runni, Héraðsdjúpi og nýjum veiðisvæðum úti af Sléttu og Langanesi. Er líklegt að afli á þessu svæði verði um 10 þúsund 1°nn í ár. Afli á sóknareiningu á nýju svæðunum er mjög góður eöa milli 130 og 180 kg en hefur ‘Iregist verulega saman í Héraðs- diúpi. Síðastliðinn föstudag gerði Idafrannsóknastofnuii í fyrsta sinn 1'iiögu um hámarksafla af djúp- r®kju. Leggur stofnunin til að afli a árinu 1987 verði ekki meiri en í ar á úthafsveiðisvæðunum. Rök stofnunarinnar fyrir þessari til- lö8u eru að afli á sóknareiningu §efi til kynna að hefðbundin r®kjuveiðisvæði norðanlands Seu nánast fullnýtt sem og Kollu- a" og jafnvel Héraðsdjúp. Fyrri reynsla bendir einnig til þess að ad' á sóknareiningu muni fljót- e8a falla á hinum nýju veiðisvæð- Urn- Þá bendir stofnunin á að við utreikning afla á sóknareiningu nafi ekki verið tekið tillit til breyt- 'nga á veiðarfærum og veiði- ®fni. Stofnunin telur því að astand rækjustofnanna kunni að Vera lakara en tölur um afla á sóknareiningu benda einarsértil. ;)eö hliðsjón af þessu virðist °niákvæmilegt að takmarka sókn ' r®kjustofninn við setningu reglugerðar um stjórn fiskveiða 9^7. Ekki er tímabært að koma UPP kvótakerfi í djúprækjuveið- U!£- Hins vegar styðja þessar n'ourstöður það sem ég hef áður Sagt um að til greina kæmi að telja rækjuveiðidaga sóknar- marksskipa til sóknardaga. Fleiri leiðir koma einnig til greina og verður að ákveða stjórn rækju- veiðanna á grundvelli þessara upplýsinga á næstunni. Markaösmál Mjög gott ástand er nú á flestum fiskmörkuðum. Eftirspurn eftir afurðum okkar er meiri en hægt er að anna. Birgðir eru með allra minnsta móti. Verð á frystum fiski hefur hækkað í doll- urum talið. Sama má segja um saltfiskinn, en þar hefur einnig ánægjuleg vöruþróun haft sitt að segja. Gott verð fæst nú fyrir hörpudisk og rækju. Horfur á síldarmörkuðum voru slæmar þar til fyrirskömmu. Nú hefurræstúr þeim málum og verður að telja verð fyrir síldarafurðir viðunandi miðað við aðstæður. Hráefnis- verð er mjög lágt en með mikilli fækkun skipa og aukningu kvóta hefur tekist að bæta hag skipa og sjómanna verulega frá því sem annars hefði orðið. Gott verð hefur fengist fyrir ísfisk erlendis. Markaðsverð á loðnumjöli og lýsi er lágt. Hins vegar eru góðar horfur á sölu frystrar loðnu til Jap- ans á komandi vertíð, m.a. vegna þess að taliðerað mikið verði um stóra loðnu. Töluverðar breytingar hafa orðið á sölumálum frystra afurða. Kemur þar margt til en þyngst vega þær sviptingar sem orðið hafa á gjaldeyrismörkuðum. Framleiðsla og útflutningur á frystum afurðum, sem að lang- mestu leyti hefur verið bundin Bandaríkjamarkaði, hefurdregist saman. Árið 1984 voru flutt út 83.000 tonn af frystum afurðum til Bandaríkjanna, en 71.000 árið 1985. Fyrstu 8 mánuði þessa árs nam þessi útflutningur 43.000 tonnum, sem er 16% minna en á sama tíma í fyrra. Það er því Ijóst að hlutur Bandaríkjamarkaðs í útflutningi sjávarafurða fer enn minnkandi. Hins vegar hefur út- flutningur frystra afurða ti I Evrópu aukist um 10% frá því í fyrra. Nam hann 55.000 tonnum fyrstu 8 mánuði þessa árs, en 50.000 tonnum á sama tíma í fyrra. Útflutningur til Japans hefur auk- ÆGIR- 651
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.