Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1986, Blaðsíða 38

Ægir - 01.11.1986, Blaðsíða 38
Ásgeir Jakobsson: Upprifjun á ensku öldinni hinni fyrri: Á þeirri öld urÖu „öreigar fullríkir" 2. grein Það féll niður að geta þess á réttum stað í fyrri grein, að Eng- lendingar eiga aðra útgáfu og lík- legri, en við af upphafi fiskveiða sinna og kaupskapar síns hér- lendis. Þessi enska heimild er nú töpuð í frumgerð, en vitnað til hennar í riti ensks sagnfræðings 1754. Og er það svo sem við er að búast, að heimildin týndist, fyrst útgerðarbærinn sjálfur týndist. Dunwich, sem var mikill íslandssiglingabær, að minnsta kosti fram á 16du öld, er nú horf- inn undir sjó. Og fjölmargir bæir, sem á þeim tíma voru miklir útgerðarbæireru nú smáþorp eða horfnir af kortinu. Þessi enska heimild, sem sagnfræðingurinn Gardner vitnar til, segir 20 skip hafa siglt árlega til íslands á ríkis- stjórnarárum Játvarðs 1. 1272- 1307. Síðast á 14du öldinni bregður svo fyrir útlendum kaupmönnum í Vestmannaeyjum, og þeir kaup- menn varla annarrar þjóðar en enskir. í Gottskálksannál segir svo 1396: „Veginn Þórður bóndi saklaus í Vestmannaeyjum um nótt, er hann gekk af sæng. Þar lágu 6 skip." í Nýjaannál er svo sagt 1397: „Helsleginn Þórður Árnason á Vestmannaeyjum sak- laus af útlenzkum kaupmönnum, er þar komu út, og urðu þar margir aðrir stórir áverkar." Ann- álaritarar fengu ekki daglegar fréttir úröðrum landshlutum. Það getur því oft skeikað árinu milli þeirra. Útgáfa okkar fræðimanna af einni fiskiduggu við suðaustur- ströndina 1412 og síðan 30 árið eftir er of snaggaraleg upphafs- saga fyrir minn smekk. Ferð þessarar einu duggu gefur ekki tilefni til að senda í kjölfar hennar 30 skipa fiskveiðiflota og hann kemur rakleiðis til Vest- mannaeyja og býst þar um, einS og menn séu hagvanir. Þeir hIjota að hafa búið yfir einhverri þekk- ingu á fiskislóðinni kringum eyjarnar, sem þeir ætluðu stunda, áður en þeir komu me þennan stóra flota og tóku 3 reisa sér hús og hlaða sér virki- Við skulum minnast þess að heirn' ildir okkar frá 14du og 15du öl eru ekki burðugar. , Sumarið 1414 komu 5 eris skip til kaupskapar og lágu vl Vestmannaeyjar og með kaup 678 -ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.