Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1986, Blaðsíða 57

Ægir - 01.11.1986, Blaðsíða 57
S.b.-megin er CaterpiIlar 3406, sex strokka fjór- gengisvél með forþjöppu og eftirkæli, sem skilar 220 KW (300 hö) við 1500 sn/mín. Vélin knýr 200 KW (250 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz Caterpillar SR4 hðstraumsrafal. B.b.-megin er Volvo Penta D 100 BK, fjögurra strokka fjórgengisvél ánforþjöppusemskilar81 KW (110 hö) við 1500 sn/mín. Vélin knýr 72 KW (90 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz Stamford riðstraumsrafal af gerð MC40A. í skipinu er olíukyntur miðstöðvarketill frá Tasso af gerð 20 M, afköst 20000 kcal/klst. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá J.M. Hydraulics. Ein rafdrifin ræsiloftþjappa frá Espholin af gerð H2 er í skipinu, en auk þess er loftþjappa drifin af aðalvél. Fyrir vélarúm og loftnotkun véla er rafdrif- 'nn blásari frá Nordisk Ventilator af gerð ADA 560 F 8/ afköst 11800 m3/klst. Rafkerfi skipsinser380 V riðstraumurfyrir mótora °g stærri notendur og 220 V riðstraumur fyrir lýs- lngu o.þ.h. í skipinu er landtenging. Fyrir vélarúm er Halon 1301 slökkvikerfi. Upphitun íbúða er með miðstöðvarofnum, og 'búðir loftræstar með rafdrifnum blásurum. Fyrir hreinlætiskerfi eru tvö vatnsþrýstikerfi frá Grundfoss al gerð JP4, annað fyrir sjó en hitt fyrir ferskvatn. Fyrir vökvaknúinn vindu- og losunarbúnað er vökvaþrýstikerfi með tveimur áðurnefndum ^®lum, drifnum af aðalvél um deiligír, auk þess rafdrifnar vökvaþrýstidælur fyrir krana og kapal- v'ndu. Rafdrifin dæla er fyrir færibönd á vinnuþil- fari. Fyrir stýrisvél er ein rafdrifin vökvaþrýstidæla. í stýrisvélarrými er kælikerfi (frystikerfi) frá Henry Soby fyrir plötufrystitæki og frystilest. Kæliþjöppur sru tvær, önnur frá Henry Spby af gerð HSRC 69 ^núin af 55 KW rafmótor, afköst um 70000 kcal/klst (8l KW) við -35°C /-/+25°C, og hin frá Bitzer af 8erð GA4PS-210, knúin af 7.5 KW rafmótor, afköst uni 10000 kcal/klst (11.6 KW) við h-30°C/-/+25°C. Kadimiðill er Freon 22. *búðir: Undir neðra þilfari, í framskipi, er einn íbúðar- ^efi fyrjr fjóra menn. í íbúðarými á neðra þilfari er remst s.b.-megin einn 2ja manna klefi og borðsalur °geldhús (samliggjandi) þar fyrir aftan. S.b.-megin er bvottaherbergi með salerni, snyrting með salerni ug sturtu þar fyrir aftan og hlífðarfatageymsla aftast. Vdr matvæli eru kæli- og frystiskápar. (Jtveggir og loft í íbúðum eru einangraðir með steinull og klæddir með plasthúðuðum spónaplötum. Vinnuþilfar, fiskilest: Vinnuþilfar (vinnslurými) er aftan við íbúðir á neðra þilfari, lokað að aftan með stálþilum, heil í síðum en boltað fyrir miðju. Fiskmóttaka er s.b.- megin ívinnslurými með hallandi botni ogopin upp á hI ífðarþi Ifar. í vinnslurými er búnaðurtil vinnslu og frystingar á rækju og má þar nefna: Kronborg flokkunarvél af gerð Panda 2003; einn 11 stöðva láréttur plötu- frystir frá APV Parafreezer af gerð B11-1600-1090, afköst 5-6 t á sólarhring; Marel tölvuvog; Signode bindivél; vökvaknúin færibönd, vinnu- og pökkun- arborð, pönnurekkar o.fl. Fiskilest er einangruð með polyurethan og klædd með trefjaplötum og gerð fyrir geymslu á frystum afurðum, kæld með kæliblásara. Aftast á lestereitt lestarop (2000 x 1800 mm) meðállúguhlera á karmi sem búinn erfiskilúgu. Á hIiðarfarþiIfari, uppaf lest- arlúgu, er losunarlúga (3000 x 2200 mm) með álhlera á karmi. Vindubúnaður, losunarbúnaður: Vindubúnaður er vökvaknúinn (háþrýstikerfi) frá Kungshamns Slip & Mek. Verkstad og er um að ræða eftirfarandi: Aftantil á hlífðarþilfari eru tvær togvindur (split- vindur) af gerð SPW, s.b,- og b.b.-megin. Hvor vinda er búin einni togtromlu (200 mmp x 940 mmo x480 mm), sem tekur um 550faðmaaf 2" vír, hjálp- artromlu (200 mmo x 940 mmo x 400 mm) og kopp og knúin af Bauer vökvaþrýstimótor. Togátak vindu á tóma tromlu er 14 t. Aftan við losunarlúgu á hlífðarþilfari er hjálpar- vinda af gerð ALW búin tveimur tromlum og kopp, önnur tromlan fyrir akkerisvír, og knúin af Bauer vökvaþrýstimótor. Aftantil á hlífðarþilfari, í miðlínu, er losunar- og hjálparkrani frá Tico af gerð 980, lyftigeta 8.9 tonn- metrar. Á toggálgapalli er kapalvinda fyrir netsjártæki. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.: Ratsjá: Furuno, FCR1411 litaratsjá með 14" dagsbirtuskjáog RI3 truflanadeyfi. Áttaviti: Spegiláttaviti íþaki. Sjálfstýring: Decca150. Loran: FurunoLC90. Loran: Raytheon, Raynav 550. Myndriti: Odin Electronics litakortariti, tengdur Raynav loran og með inn- byggð sjókort Dýptarmælir: Simrad SkipperCS112 litamælir ÆGIR-697
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.