Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1990, Side 5

Ægir - 01.06.1990, Side 5
EFNISYFIRLIT Table of contents |jIT FISKIFÉLAGS íslands 6. tbl. júní 1990 ÚTGEFAND Fiskifélag ísland. Ftöfn Ingólfsstræt Pósthólf 820 - Sími 1050L Telefax 27961 101 Reykjavíi ÁBYRGÐARMAÐUt Þorsteinn Gíslasor R'TSTJÓRN OG AUGLÝSINGAt n Arason og Friðrik Friðrikssor. PPÓFARKIR OG HÖNNU\ Gísli Ólafssor ÁSKRIFTARVERÐ 2400 kr. árgangurinn SETNINC, filmuvinna, Pren, PRENTUN OG BÓKBAND Srn' Arna Valdemarssonar hf. Bls. 290. „ Við vitum að samspilið í náttúr- unni getur hrunið eins og spilaborg. Umfjöllunin mætti gjarnan verða til þess að umgengni okkar taki mið af þeirri staðreynd að við mennirnir erum hluti þessa lífríkis." Bls. 296. „Árin 1987 og 1988 fóru fram á vegum Hafrannsóknastofnunar vistfræðirann- sóknir í ísafjarðardjúpi, en tilgangur þeirra var m.a. að reyna að skilgreina þau tengsl sem talin eru vera á milli umhverfisskilyrða ísjónum ann- ars vegar og vaxtar svifþörunga, afkomu dýra- svifs, rækju- og fisklirfa hins vegar. “ Bls. 312. „Veiðifloti heimsins (skip > 100 brl.) árið 1978 var alls 19.198 skip og að brúttórúmlestatölu 8.797.000 brt. Á síðasta ári hafði skipum fjölgað í 22.149 og flotinn mæld- ist 10.139.102 brl." Bls. 314. „ Fiskveiðilögsaga Nýja-Sjátands nær yfir 1,2 milljóna fermílna hafsvæði og er ein hin stærsta í heiminum. Nýsjálendingar hafa tekið þá stefnu að stýra fiskveiðum sínum með kvótakerfi sem í grunnatriðum líkist því íslenska. “ Ráðstefna um gróðurhúsaáhrif: Kristinn Guðmundsson: Frumframleiðni svifþörunga á íslandsmiðum og ummyndun kolefnis 290 ÓlafurS. Ástþórsson ogÁstþórGíslason: Klak og dreifing rækjulirfa í ísafjarðardjúpi 296 Stýrimannaskólinn í Reykjavík: Skólaslit 1990 302 Loðnusölur veturinn 1990 309 Framleiðsla sjávarafurða 1984-1989 310 Fiskveiðifloti heimsins árinl989 og 1978 3J2 Nýsjálenskur sjávarútvegur í örum vexti 314 Úr Útvegi 1989 316 Lög og reglugerðir Laws and regulations Lög um stjórn fiskveiða 321 Útgerð og aflabrögð: 328 Monthly catch rate of demersal fish ísfisksölur i maí 1990 339 Heildaraflinn i maí og jan.-maí 1990 og 1989 340 Útfluttar sjávarafurðir í janúar-mars 1990 342 Export of fish products Fiskaflinn í janúar 1990 og 1989 344 Monthly catch offish Forsíðumyndin: Sól - bátur - kona - barn. Myndina tók Ingi St. Agnarsson.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.