Ægir - 01.06.1990, Qupperneq 8
292
ÆGIR
6/90
3. mynd. Árstíðasveiflur í magni svif-
þörunga, einkennandi fyrir tempraða
beltið.
gróðurinn eykst notast næringar-
efnin og ef lagskipting sjávar er
stöðug yfir gróðurtímabilið ganga
þau til þurrðar og takmarka fram-
leiðnina yfir sumarmánuðina.
Þegar haustar blandast sjórinn upp
að nýju og næringarefni fara að
berast upp í Ijósti II ífunarlagið.
Þörungagróðurinn sem þar er nær
oft að nýta sér næringarauðgunina
og mynda svokallaðan hausttopp
áður en blöndunin brýtur alveg
niður lagskiptinguna.
2. Veðurfar og frumfram-
leiðnin við ísland
Árstíðabreytingar á magni svifþör-
unga í hafinu umhverfis landið
Víkjum aðeins nánar að niður-
stöðum rannsókna við ísland. Eins
og fram kemur á 4. mynd fer svif-
þörungum að fjölga á vorin strax í
marsmánuði yfir grynningum eins
og inni á fjörðum og flóum. Á
svipuðum tíma hefst voraukningin
þar sem ferskvatn rennur til sjávar
við árósa og myndar seltulagskipt-
ingu við yfirborðið. í lok apríl og
byrjun maí eru svo vorleysingar í
fullum gangi og þá verður þessa
meira vart meðfram allri strönd-
inni en útbreiðslan er auðvitað
háð vindum og straumum.
Bráðnun hafíss norður og vestur af
landinu skapar á sama hátt skilyrði
fyrir vöxt svifþörunga í Ijósti11ffun-
arlaginu, en nánar um það síðar.
Seint í maí og í byrjun júní eru
svo skilyrði fyrir fjölgun svif-
þörunga fyrir hendi í úthafinu.
Þarna er um að ræða upphitun í
yfirborðslögum úthafsins sem
myndar hitalagskiptingu sem
stenst upprót vinda sem fylgja
hverri lægðinni á fætur annarri.
Blóminn gengur svo yfir á
tveimur til þremur vikum eða þar
til svifþörungarnir hafa nýtt sér
næringarefnaforðann sem fyrir
var, nema fjöldi svifdýra verði það
mikill að þau haldi gróðrinum í
skefjun. Þegar næringarforðinn er
uppurinn, takmarkast framleiðnin
við endurnýtingu þeirra næringar-
efna sem losna við lífræna starf-
semi, þ.e. nýtingu dýrasvifsins á
gróðrinum innan Ijóstillífunarlags-
ins, nema eitthvað annað komi til
sem eykur við næringarefnaforða
vatnsmassans. En þar liggur ein-
mitt fiskur undir steini. Líkleg skýr-
ing á því af hverju frumfram-
leiðnin stendur undir svo miklu á
miðunum við ísland, eins og
aflatölur sýna, er að fyrir tilstuðlan
vinda og strauma endurnýjast
næringarefnaforði Ijóstillífunar-
lagsins í sífellu. Rannsóknir sýna
að þetta á sér oft og víða stað á
íslandsmiðum, þó að með ýmsu
móti sé.
Firðir og flóar
Firðir og flóar geta staðið undir
hárri framleiðni, ef endurnýjun
vatnsmassans með næringaríkum
sjó frá djúpinu fyrir utan er hæfi-
lega mikil. Gott dæmi um þetta er
sunnanverður Faxaflói þar sem
strandstraumurinn sveigir inn Fló-
ann eftir að hafa blandast upp í
röstinni fyrir Reykjanesi (Þ. Þórð-
ardóttir og U. Stefánsson 1977).
Jaðarsvæði strauma
Þar sem straumar mætast eins
og úti af Vestfjörðum og við Suð-
austurland valda sviftingar því að
lagskipting er ýmist að myndast
eða eyðast og ný næringarefni
berast endurtekið upp í Ijósti11ífun-
arlagið. Áhrif þessa er að í stað
vorhámarks og hausttopps verða
margir toppar í magni svifþörunga
yfir gróðurtímabilið. Þetta eru ein-
hver ríkustu djúpmiðin við landið-
Suðurland
Fyrir Suðurlandi er árleg fru,11j
framleiðni mikil. Skýringar il
mikilli framleiðni á þessu svæð'
felast, í því, í fyrsta lagi að vor-
aukningin hefst tiltöluleg3
snemma nálægt landi þar sel11
gætir áhrifa mikils ferskvatn^'
rennslis í sjó fram með tiIheyran J
seltulagskiptingu (4. mynd) 1
öðru lagi að tíðir vindar í kjöltar
lægða og straumurinn sem bers
upp að ströndinni ryðja næringar
ríkum sjó upp í yfirborðslag|U;
Með þessu móti fáum við ek
bara einn topp að vori og annarl
að hausti heldur nokkra þe$5
milli (Þ. Þórðardóttir 1986).
Norðurland
Svæðið yfir landgrunninu tVrir
norðan land er hins vegar veru
lega háð hlutfallslegum stVr
strauma, annars vegar lrminger
straumsins sem ber með sér hlýíaU
Atlantshafssjó norður fyrir land
hins vegar A-Græniandsstraum^
ins sem flytur með sér kaldan d
að norðan. Áraskipti eru veruleS^
framleiðni allt eftir þvi hvern'F
innstreymi sjávar inn á Norður
landsmiðin er háttað (Þ. pórða
kald'
róð'
dóttir 1976, 1977). Þegar
sjórinn er yfir miðunum allt gr'
urtímabilið, verður fyrst se tL ■
lagskipting vegna seltuíækkunar
yfirborðslögunum sem staarvj5
bráðnum hafíss, og síðan tekur
upphitun yfirborðslagsins. y
upphitunarinnar verða mein P .
sem sjórinn er kaldur og því n1,^
munur á hita lofts og sjávar. Gr°
uraukningin verður því snenl
vors (líklega í apríl) vegna bra ^
unar hafíss en þegar næring‘
efnin eru upp urin og hár°a ,
liðið hjá helst framleiðnin ' ‘V
marki það sem eftir lifir surT^r,
sökum þess að endurnýjun n
ingarefna til ljóstillífunarlagsl