Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.1990, Qupperneq 28

Ægir - 01.06.1990, Qupperneq 28
312 ÆGIR 6/90 Fiskveiðifloti heimsins árín 1989 og 1978 Floti tuttugu þjóÖa sem stærstan fiskveiÖiflota áttu 1989 Heimildir A meðfylgjandi töflu sést stærð fiskiski paflota nokkurra helstu fiskveiðiþjóða heimsins. Taflan nær einungis yfir skip sem stærri eru en 100 brúttórúmlestir. í fyrsta dálki töflunnar er raðnúmer, þ.e.a.s. þjóðunum er raðað eftir samtölu brúttólesta fiskveiðiflota þeirra. Næst kemur nafn landsins, síðan innan sviga samsvarandi röð þjóðanna í heiIdarafla á árinu 1987. Önnur atriði eru væntan- lega Ijós, eins og fjöldi skipa og brúttórúmlestir. Aftari helmingur töflunnar á síðan við sömu lönd á árinu 1978 og hver röð þeirra var það árið. Taflan er byggð á nýjum upplýs- ingum frá Lloyd's úr ritinu „Statist- ical tables 1989", rit sem er árlega gefið út af tryggingafyrirtækinu með ýmsum tölulegum fróðleik um skipaflota heimsins. Rétt er að taka fram, áður en áfram er haldið, að nokkrar þjóðir vantar inni í röð yfir aflahæstu þjóðir heimsins árið 1987. Sem dæmi má nefna Kína, sem var í þriðja sæti í yfirlitinu yfir afla- hæstu þjóðirnar 1987, sem birt var í 8. tbl. Ægis 1989. Þetta stafar af því að í tölum FAO yfir heims- aflann er ekki gerður greinar- munur á fiskafla dregnum úr sjó og fiski sem fæst úr ám og vötnum eða sem alinn er í eldiskvíum. Af þessu leiðir að margar þjóðir, sem voru á heimslistanum yfir afla- hæstu þjóðirnar 1987, koma ekki fram í töflu yfir þjóðir sem eiga stærstu fiskveiðiflotana. Til við- bótar Kína sem fyrr var nefnt, má nefna lönd eins og Indland, Indó- nesíu, Thailand og Filippseyjar. Auk fiskeldis stunda þessar þjóðir töluverðar veiðar úr sjó á bátum minni en hundrað brúttórúmlestir, en bátar < 100 brúttólestir koma ekki fram í tölum yfir stærð fisk- veiðiflotans. Fiskiskip Veiðifloti heimsins (skip > 100 brl.) árið 1978, var alls 19.198 skip og að brúttórúmlestatölu 8.797.000 brúttórúmlestir (hér eftir skammstafað: „brl."). Á 51 , asta ári hafði skipum fjölgað | 22.149 og flotinn mseld'- 10.139.102 brl. Út af skrá yfir þjóðir seflj stærstan áttu veiðiflotann, höf ^ fallið: V-Þýskaland sem var í sæti árið 1978, átti þá skráð 1 skip sem mældust 133.602 brl- Þýskaland sem var í 16 sæti me 161 skip sem mældust 112Ö brl. og Ítalía sem var í 20 sæti me 239 skip sem mældust 86.108 r; Af þessum löndum hafði veiðit V-þjóðverja minnkað mest, Tafla Veiðifloti 20 mestu fiskveiðiþjóðarma 1989. (Skip > 100 brl) 1989 1978 Nr. Ríki Röð Fjöldi Brúttórúml. Nr. Fjöldi 1) Sovétríkin (2) 2.693 3.649.757 1) 3.821 2) Japan (1) 2.626 894.262 2) 2.757 3) Bandaríkin (4) 3.218 660.211 4) 1.974 4) Spánn (19) 1.648 581.066 3) 1.808 5) S-Kórea (8) 1.068 418.449 6) 679 6) Noregur (12) 597 277.277 7) 678 7) Pólland (28) 304 215.040 5) 331 8) Danmörk (14) 564 206.316 22) 377 9) Panama (?) 446 182.152 11) 375 10) Kanada (16) 500 175.428 12) 487 11) Holland (34) 421 146.920 18) 377 12) Perú (6) 539 144.308 14) 612 13) Rúmenía (43) 52 139.497 17) 35 14) Frakkland (23) 389 132.715 9) 543 15) Kúba (49) 258 131.674 10) 201 16) Bretland (21) 433 121.867 8) 528 17) Mexíkó (18) 399 119.270 25) 184 18) Portúgal (37) 196 117.133 15) 165 19) ísland (15) 348 110.927 19) 303 20) Argentína (31) 219 97.806 26) 113 ~BrúttórújTj}> 3.564.708 926.203 427.898 585.896 252.090 221.157 285.373 74.797 151.689 148.859 87.168 130.583 104.250 178-424 154.967 181 -953 41.949
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.