Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1990, Síða 33

Ægir - 01.06.1990, Síða 33
6/90 ÆGIR Landshlutaskipting þorskafla 100* 75*- 50* - 25* 1970-1974(976-1979900-1984 1986 1988 1987 1988 1989 Suöurland tW Reykjanes ['.11 Vesturland ■■ Vestflrölr ÍÍÍÍIÍIJ Noröurl. v. I I Noröurl. e. ■1 Austtlrölr fllllllll Erlendls Ysuafli 1968-1989 Þúsundlr tonna 68 69 70 71 72 73 74 75 76 77 78 79 80 81 82 83 84 85 86 87 88 89 Árin Veiöarfæraskipting ýsuafla _____________________________317 Töluvert stærri hluti þorskaflans á síðasta ári var dregin á linu og í net en á næstu árum á undan. Gætir hér vafalaust breyttrar aldurssamsetningar veiðistofnsins og tilhliðrana stjórnvalda gagnvart línuveiðum. Alls voru 13.8% þorskaflans á árinu 1989 dregin á línu eða 48.908 tonn. í botnvörpu fengust 189.643 tonn af þorski eða 53.6% þorskaflans. Þorskafli jókst á vertíðarsvæð- inu frá Vestmannaeyjum til Breiðafjarðar. Þannig jókst þorsk- afli til vinnslu á Suðurlandi um rúmlega 2.800 tonn, á Reykjanesi um tæplega 2.900 tonn og á Vesturlandi um tæp tvö þúsund tonn. í öðrum landshlutum dróst þorskafli saman, að magni var mestur samdráttur í þorskafla á Norðurlandi-eystra, liðlega átta þúsund tonnum minni afli. Ýsa Ýsuafli óx umtalsvert á árinu 1989. Alls var aflinn 61.793 tonn, en það mun vera þriðji mesti ýsuafli sem dregin hefur verið á land á íslandi. Aðeins árin 1982 (67.039 tonn) og 1983 (63.888 tonn) hefur afli af ýsu verið meiri. Aukning ýsuaflans frá 1987 er 56.9%. Eins og sést á meðfylgj- andi línuriti, yfir þróun ýsuafla frá árinu 1968, var afli ýsu mjög stööugur fyrri hluta þessa tímabils. Meðalársafli áttunda áratugarins var 36.222 tonn. Síðan hefur afl- inn vaxið að mun og verið sveiflu- kenndari, en meðalársafli níunda áratugarins var 53.850 tonn, sem er aukning um 48.7%. Verðmæti ýsuaflans 1989 nam 3.763 milljónum króna á móti 2.407 milljónum árið 1988 og jókst því um 56.3%. í dollurum var verðmætaaukning aflans minni, en aflaverðmæti ýsuafla ársins 1989 var 65.9 milljónir dollarar á móti 55.9 milljónum dollara árið 1988 eða aukning um 17.9%. í SDR var virði ýsuaflans

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.