Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1990, Side 36

Ægir - 01.06.1990, Side 36
320 ÆGIR 6/90 Ijósi þess að mjög mikill hluti karfaaflans er fluttur ísaður á erlenda ferskfiskmarkaði (27.276 tonn) eða frystur um borð í frysti- skipum (18.012 tonn). Samt sem áður eru einungis rækjan og grá- lúðan sem komast nærri karfanum hvað varðar aukningu verðmæta á síðustu tveim áratugum. Meðal- verð á kg af karfa var á síðasta ári 44.6 krónur, en meðal- verð á kg af þorskaflanum var ein- ungis 42.9 krónur, þannig að hvað aflaverðmæti varðar fékk útgerðin 4% meira fyrir kíló af karfa en fyrir kílóið af þorski. í dollurum talið var aflaverðmæti karfa 71.4 milljónir á árinu 1989, en var 73.9 milljónir dollarar á árinu 1988. Aflaverðmæti karfa nam 55.8 milljónum SDR árið 1989, en var 55.1 milljón SDR árið 1988, en það er aukning um 1.3%. Ef undan er skilin mikil aukning á útflutningi karfa á erlenda fersk- fiskmarkaði varð lítil breyting varðandi landshlutaskiptingu karfaaflans. Grálúða Umtalsverð aukning varð á afla grálúðu á árinu 1989. Alls veidd- ust 58.294 tonn á árinu á móti 49.049 tonnum á árinu 1988, eða aukning um 18.8%. Meðalársafli af grálúðu á áttunda áratugnum var 6.321 tonn, en meðalársafli grálúðu á níunda áratugnum var 34.323 tonn. Að ýmsu leyti gildir sama um grálúðu og karfa. Margir árgangar eru í veiðinni hverju sinni, þannig að líklegt virðist að hægt sé að stjórna veiðimagni af nokkru öryggi frá ári til árs. Lík- lega er þó langt í land með að jafnvægi náist milli afrakstursgetu grálúðustofnsins og sóknar í hann. Verðmæti grálúðuaflans var 2.895 milljónir króna á árinu 1989, en aflaverðmæti grálúðu nam 1.849 milljónum króna árið 1988, þannig að verðmæti grá- lúðuaflans jókst um rúmlega56%. I dollurum var verðmæti grálúðu- aflans 1989 50.7 milljónir, en árið 1988 var aflaverðmætið 42.9 milljónir dollara, sem er aukning aflaverðmæta í dollurum um 18.2%. í SDR var aukning verð- mæta enn meiri eða 23.7%, úr 32 milljónum SDR árið 1988 í 39.6 milljónir SDR árið 1989. Hvað aflaverðmæti varðar er grálúðan komin í fimmta sætið á eftir þorsk, karfa, ýsu og rækju. Hefur þvl orðið umtalsverð breyting á mikil' vægi tegunda á einum áratug, en aflaverðmæti karfa, grálúðu, rækju og ýsu var ekki jafnmikið samanlagt og aflaverðmæti loðn- unar einnar árið 1977. Nú skilat hinsvegar hver og ein þessarra teg- unda meira aflaverðmæti en loðnan. Landshlutaskipting grálúðuafla 1970-19741975-1979980-1984 1985 1986 1987 1988 1989 m Suöurland Reykjanes 1 1 Vesturland Vestflröir fiiiiil Noröurl. v. 1 1 Noröurl. e. &BS Austflröir lllllllll Erlendis

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.