Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1991, Blaðsíða 6

Ægir - 01.09.1991, Blaðsíða 6
450 ÆGIR 9/9’ Gunnar Flóvenz Saltsíldarframleiðslan á haust- og vetrarvertíðinni 1990-1991 íslenzku síldarstofnarnir Svo sem kunnugt er töldu fiskU fræðingar að síldveiðarnar við ísland hafi fyrir hrunið mikla í lok sjöunda áratugarins byggzt á þrem síldarstofnum: norsk-íslenzku vor- gotssíldinni, íslenzku vorgotssíld- inni og íslenzku sumargotssíld- inni. Eftir hrunið hefur ekki orðið vart við neina vorgotssíld á haf- svæðinu kringum ísland og hafa veiðarnar hér eftir 1968 því ein- göngu byggzt á sumargotssíldar- stofninum. Stofn þessi styrktist hægt og sígandi frá því að veiðar í hringnót voru leyfðar á ný haustið 1975 eftir tveggja ára veiðibann og komst í um 500 þús. tonn árið 1988. Hafrannsóknastofnunin telur að hrygningarstofninn hafi á ver- tíðinni 1990 verið um 440 þús. tonn, sem er nokkru minna en talið var samkvæmt úttekt stofnun- arinnar á árinu 1990. Stærð hrygningarstofnsins er nú áætluð um 425 þús. tonn, sem er talsvert minna en búizt hafi verið við sam- kvæmt fyrri úttekt stofnunarinnar (mynd 1). Með hliðsjón af þessu hefir Hafrannsóknastofnunin ekki talið ráðlegt að veiða meira en 80 þús. tonn á árunum 1991 og 1992. í greinargerð stofnunarinnar' er þó tekið fram, að tillögur um leyfilegan hámarksafla fyrir árið 1992 verði endurskoðaðar eftir því sem niðurstöður rannsókna gefi tilefni til. Norsk-íslenzki síldarstofninn, sem lengi var talinn í útrýmingar- hættu, hefir rétt verulega við eftir að hrygning heppnaðist vel árið 1983. Síldin úr þeim árgangi varð kynþroska á árinu 1988 eins og getið var um í ársyfirliti um salt- síldarframleiðsluna 1989. Hrg] ingarstofn norsk-íslenzku 4 innar er nú talinn u.þ-b. ’l°^n sinnum stærri en hrygningars° íslenzku sumargotssíldarinn . Það var einmitt á sama ári og P stóri árgangur frá 1983 varð þroska, að vart varð við s göngur síldar úr norsk-íslen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.