Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.1991, Qupperneq 49

Ægir - 01.09.1991, Qupperneq 49
9/91 ÆGIR 493 1 Vrnsum tilvikum verið að forðast 'nnflutningshömlur með þessilm ^gerðum. jafnvel Byggðastofnun ,etur lýst ánægju sinni með stefnu ^nlusamtakanna. Til lengri tíma 'tið er stefnan samt röng. Ekkert að vera því til fyrirstöðu að ^ðskerasauma sjávarafurðir fyrir erlenda markaði hér á landi. íbúar eirnsins búa í meiri nánd en áður það stafar sannarlega ekki af PV| að kílómetrinn sé orðinn styttri * Jr aöur. Tækniþróun í flutningi uPPlýsinga er mun örari en í flutn- ln8' Vara. Er því spáð hér að stærri stækkandi fiskvinnslufyrírtæki r a landi muni í vaxandi mæli ^otna söludeildir innan veggja Vmtækjanna og upplýsingar um ar'ir neytenda munu í framtíðinni streVrna fljótt og milliliðalaust inn oorð til stjórnenda fyrirtækj- na- Kröfum neytenda mun erða svarað með úrvinnslu afurð- ?n.na ' höndum íslensks fiskvinnslu- fólks. ba El tekst að ná raungengi niður ,[.nn'8 að jafnvægi ríki í við- v 'Ptonum við útlönd og haldið erður við kúrsinn í fiskveiði- ^iorninni, þá mun fjármagn á stu árum streyma frá veiðum til nslu. Einfaldlega vegna þess að f.. ns^a sjávarafurða er næstbesti .^t'ngakostur á íslandi við tjá ' e^ar a^stæ^ur °8 viðbótar- rrrra8n í veiðarnar (sem er arð- asta fjárfestingin) skilar engu. ^urriórar u hefur borið á því í aði|ra5r->Um um markaðsmál að ^l'lar te8gi áherslu á að fækka leið' IUUm m'h' neytenda og fram- frál en<^a. s)ávarafurða. Þetta er P^'tt. Islendingar eiga þvert á Sj 1 m'kið undir því að ná undir ne Sem flestum milliliðum milli fiskytenda og framleiðenda. Sá gefUr Sem v'ð seljum úr landi og sjóUr.,U'^b- 100 kr- a kg upp úr 'I 'slensku þjóðarinnar, er seldur af borðum fisksala erlendis á 500-800 kr. kílóið. Hámark mögulegra tekna ís- lendinga af sjávarfangi fengist ef allt sjávarfang væri fullunnið og matreitt fyrir neytendur á íslensk- um veitingahúsum af íslenskum matreiðslumönnum og borið fram af íslenskum þjónum. Auðvitað er svo, að ósennilegt er að slíkt markmið næðist nokkurntíma eða að það sé yfirleitt eftirsóknarvert. Þó að fjöldi erlendra ferðamanna sem heimsækja ísland hafi hundr- aðfaldast á síðustu 80-90 árum og hugsanlegt sé að sú þróun haldi áfram að ferðalög verði æ ódýrari, þá virðist sá kostur lítt aðlaðandi að gera ísland að einu allsherjar veitingahúsi með sjávarrétti sem sérsvið. Líklega er þó rétt að hafa sem hliðarmarkmið fyrir íslenskan sjáv- arútveg að auka neyslu sjávaraf- urða innanlands og styrkja ís- lenska matreiðslumenn til að þróa og kynna sjávarrétti. Reyndar hefur þetta verið gert og er skemmst að minnast framtaks SÍF á þessu sviði. Hinsvegar mun árangur af þessu starfi alfarið hvíla á herðum íslenskra matreiðslu- manna og þeir hafa sýnt það á síð- ustu árum að þeir hafi alla burði til að standa sig vel á þessum vett- vangi. Fyrir fáum áratugum gátu gestir á íslenskum veitingahúsum vart fengiö annað af sjávarréttum en þverskorna ýsu. Ætli láti ekki nærri að helmingur rétta á veit- ingahúsum í dag sé sjávarfang af einu eða öðru tagi. AA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.