Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1991, Page 52

Ægir - 01.09.1991, Page 52
496 ÆGIR 9/9' Mesta lengd ......................... 46.85 m Lengd milli lóðlína 39.20 m Breidd (mótuð) ...................... 10.09 m Dýpt að efra þilfari ................. 7.10 m Dýpt að neðra þilfari 4.75 m Eiginþyngd ............................ 772 t Særými (djúprista 4.75 m) ............ 1170 t Burðargeta (djúprista 4.75 m) 398 t Lestarrými ............................ 400 m3 Brennsluolíugeymar (m. daggeymum) 132.9 m3 Andveltigeymar (brennsluolía) 53.6 m3 Ferskvatnsgeymar ..................... 42.1 m3 Tonnatala ............................. 742 brl Rúmlestatala .......................... 479 brl Skipaskrárnúmer ...................... 2107 Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fjórum þverskipsþilum (þrjú vatnsþétt) í eftirtalin rúm, talið framan frá: Stafnhylki fyrir ferskvatn; geymslu með hágeymi fyrir brennsluolíu; fiskilest með botn- geymum fyrir brennsluolíu og andveltigeymum aftast í lest; vélarúm með síðugeymum fyrir ferskvatn; og skutgeyma (þrískiptir) aftast fyrir brennsluolíu. Fremst á neðra þilfari er geymsla ásamt keðjuköss- um, en þar fyrir aftan íbúðir. Aftan við íbúðir er vinnuþilfar með fiskmóttöku og aftast stýrisvélarrúm fyrir miðju. Til hliðar við fiskmóttöku er stigagangur og vélarreisn og varahlutageymsla aftast s.b,- megin, en b.b.-megin er vélarreisn og veiðarfærageymsla. Fremst á vinnuþilfari, s.b.-megin, er ísgeymsla og verkstæði þar fyrir aftan. Fremst á efra þilfari (í hvalbak) er grandaravindu- rými og geymslurými, en þar fyrir aftan eru þilfarshús í síðum; s.b.-megin íbúðir, ísvélarklefi og klefi fyrir raf-vökvaþrýstikerfi vindna, en b.b.-megin eru íbúð- ir. Séð frameftir togþilfari. Ljósmynd Tæknideild JS. Milli síðuhúsa er gangur fyrir bobbingarennur. Togþilfar skipsins er aftan við hvalbak og tengb* áðurnefndum gangi. Vörpurenna kemur í framhalni af skutrennu, og greinist hún í fjórar bobbingarennur, sem ná fram að stefni, þannig að unnt er að hafa tvaer vörpur undirslegnar og tilbúnar til veiða. Aftarlega a togþilfari, til hliðar við vörpurennu, eru síðuhus (skorsteinshús), og er stigagangur í s.b.-húsi niður a neðra þilfar. Yfir afturbrún skutrennu er toggálgi, en yfir frambrún skutrennu er pokamastur, sem gengur niður í skorsteinshúsin. Hvalbaksþilfar er heilt frá stafni aftur að skips' miðju, en þar greinist það í tvennt og liggur meðfram þáðum síðum aftur að toggálga og tengist toggálg^" palli. Aftarlega á heilu hvalbaksþilfari, réttframan vi skipsmiðju, er brú (stýrishús) skipsins, seni hvílir a reisn. Á brúarþaki er ratsjármastur m.m., og hífinga mastur aftan við brú. Vélabúnadur: Aðalvél erfrá Wichmann, fimm strokka fjórgeng15 vél með forþjöppu og eftirkælingu. Vélin teng, - niðurfærslugír, með innbyggðri kúplingu, frá Tac og skiptiskrúfubúnaði frá Wichmann. Tæknilegar upplýsingar (aðalvél m/skrúfubúnaði): Gerð vélar 5AXAG Afköst 1650KWvið475sn/mm Gerð niðurfærslugírs HUW560 A Niðurgírun 2.956 Gerð skrúfubúnaðar CPG Blaðafjöldi 4 Þvermál 3000 mm Snúningshraði 161 sn/mín Skrúfuhringur Wichmann — Við fremra aflúttak aðalvél er gír frá Hytek af FK 500 H, sem við tengist riðstraumsrafall fra , ford af gerð AMC 734B, 800 KW (1000 K' 3 x 380, 50 Hz, 1500 sn/mín. ^ , Hjálparvélar eru tvær Mercedes Benz, önnur • en hin b.b- megin í vélarúmi. -s, S.b,- vél: Gerð OM424 LA, tólf strokka fiór§e^n/ vél með forþjöppu og eftirkæli, 320 KW við 150 ^ mín. Vélin knýr Stamford riðstraumsrafal af 8 MHC 534 D, 292 KW (365 KVA), 3 x 380 V, 50 n ■ B.b.-vél: Gerð OM424, tólf strokka fjórger,8l <r án forþjöppu, 225 KW við 1500 sn/mín. Vélin

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.