Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1992, Síða 23

Ægir - 01.05.1992, Síða 23
5/92 ÆGIR 239 Verdmæti útfluttra sjávarafurda eftir markabssvæbum (Millj. kr. - verölag hvers árs) . 1 Comecon/ Eíta EBE 1 A-Evrópa* Ö.Evrópul. Ameríka Afríka Asía Ástralía Annaö 1972 3.151,4 1.340,2 1.449,6 710,8 5.103,8 166,8 160,2 28,2 8,9 1973 2.095,3 6.586,0 1.726,0 999,0 6,985,4 35,9 740,5 14,8 12,8 1974 4.670,7 5.468,5 3.533,2 1.987,6 7.436,5 107,6 1.360,6 12,7 10,8 1975 7.000,6 7.514,8 5.118,3 2.631,1 13.953,5 670,1 424,1 9,2 17,4 1976 10.560,3 11.165,3 5.294,1 2.771,0 21.342,1 996,2 1.155,6 27,3 55,7 1977 9.788,5 18.616,2 9.485,7 3.963,7 30.033,2 2.471,8 1.912,3 26,4 37,3 >978 13.544,5 39.529,7 10.800,7 9.275,4 51.798,6 7.072,8 4.549,2 43,5 43,2 1979 23.033,2 69.354,1 16.914,5 13.284,7 75.855,4 3.170,0 9.190,8 42,3 217,0 1980 40.106,4 114.701,9 33.408,9 15.116,8 96.072,9 32.939,6 6.031,2 79,7 250,7 1981 860,5 1.360,2 490,6 193,9 1.265,6 892,7 110,8 1,6 3,3 1982 1.192,2 2.153,2 614,9 8,5 2.067,8 311,9 166,6 2,6 8,9 1983 1.489,1 3.842,7 1.011,0 460,4 4.978,4 925,0 337,2 4,8 - 1984 1.743,2 5.403,1 1.861,5 761,7 5.767,0 59,8 673,0 20,2 42,1 1985 3.153,2 9.671,9 2.217,1 1.133,0 8.484,2 72,0 1.155,9 27,5 24,8 1986 ■ 2.352,9 19.278,8 2.249,9 77,0 8.949,3 847,9 1.690,5 8,1 17,3 1987 1.868,5 24.260,8 2.190,0 48,0 8.669,4 829,6 3.529,6 27,3 12,0 1988 2.277,1 27.619,2 3.017,6 112,6 6.901,1 692,6 4.482,9 28,6 26,6 1989 3.023,0 34.928,2 3.304,5 315.3 10.404.5 462.8 5.746,8 103,1 - 1990 2.986,3 51.465,5 2.130,6 794,0 8.805,4 644,7 5.460,1 48.8 - 1991 2.269,2 52.535,1 175,5 590,3 10.953,6 683,1 7.591,6 48,4 185,2 c°mecon lagt niöur 1990, Austur-Evrópa 1991. ^kiptirig útflutningsverð- æta sjávarútvegsins eftir rnarkaðssvæðum s< A meðrylgjandi mynd er sýnd i '|5n.nS siávarafurðaútflutnings- u e.tir markaðssvæðum. Helsta 1gQ^,ln8'n niilli áranna 1990 og íku aui<in hlutdeild Amer- jn„- °? Astumarkaðar í útflutn- erík S avara^uröa. Hlutdeild Am- 1-)o/U } útflutningnum jókst úr ,'2/o 1990 í i5o/o 1991. Sömu- 199? Var me'ra flutt tM Asíu áriö rnart- A*n arir) aður- Aukning á af lqÍg' austur í Asíu var um 2% ur ft<vdarúlflutnir|gi sjávarafurða, aðir M ' 10%- Stærstu fiskmark- með SToín8f ' Asíu eru )apan' uröirT VOru fiuttar út sjávaraf- síðás,aVri-1081 mill)ón krónaá 1 -4°/ rarí' Sem var rúmlega afuró-,3- ,eMciarútfliitningi sjávar- marka-f annu' Hlutdeild Evrópu- lítilleeT^A5 minnkaði hinsvegar EkkiTT3 Úr 75% f 73%- um il e Ur farið rram hjá nein- er meginbreyting hefur orðiö á útflutningi sjávarafurða síðustu árin. Vaxandi hlutdeild V-Evrópu og A-Asíu á kostnað „gömlu stórveldanna", Banda- ríkja N-Ameríku og Sovétríkj- anna, er flestum Ijós sem fylgst hafa með gengi íslensks sjávar- útvegs. Á árinu 1991 var hlut- deild V-Evrópu í útflutningi sjáv- arafurða 73% og var mest árið 1990 75.3%. Hinsvegar var samanlögð hlutdeild „gömlu stórveldanna" aðeins 14.2% árið 1991 og þar af er sovéski mark- aðurinn gjörsamlega hrunin. Ef árið 1981 er tekið til saman- burðar þá kemur í Ijós að það ár er hlutdeild V-Evrópu aðeins 42.9%, en þá voru „gömlu stór- veldin" með 30.9% hlutdeild af útfluttum íslenskum sjávarafurð- um. Á þessu árabili hefur því hlutdeild annars risaveldisins minnkað ofan í 0 og hlutdeild hins risaveldisins hefur dregist mjög saman. Ný efnahagsveldi eru hinsvegar í sókn. Samanlagt fóru rúmlega 83% af verðmæti íslenskra sjávarafurða á markaði A-Asíu og V-Evrópu árið 1991 á móti 45% hlutdeild þessara markaða fyrir áratug. Hvort sem það er tilviljun eður ei þá endur- spegla þessar breytingar heims- sögulega atburói. Þannig er ann- aó heimsveldið nú fallið og ný efnahagsveldi kreppa aó hinu. Tilflutningur útflutningsins frá Bandaríkjunum til A-Asíu og V- Evrópu stafar fyrst og fremst af tveimur samverkandi þátturn. í fyrsta lagi eru þjóðir V-Evrópu og A-Asíu að draga íbúa Banda- ríkjanna uppi að því er lífskjör varðar og í öðru lagi koma svo til áhrif útfærslu fiskveiðilögsögu ríkja heimsins. Fjölmenn ríki V- Evrópu og A-Asíu eru ekki sjálf- um sér nóg um sjávarafurðir, en rík hefð er þar fyrir neyslu þess- ara afurða. Hugsanlega má einnig nefna þriðju ástæðuna fljótlega, en hún er sú að sam- keppni atvinnugreina í japan og öðrum löndum A-Asíu verður sennilega til að draga mjög úr veiðum þessara þjóða á fjarlæg- um miðum.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.