Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1992, Page 2

Ægir - 01.06.1992, Page 2
TOÐNU -L/VEIÐAR ÁVERTÍÐINNI 1991/1992 FYLGIRIT MEÐ 6. TBL. ÆGIS 1992 EFNISYFIRLIT Table of contents ÚTCEFANDI Fiskifélag íslands Höfn Ingólfsstræti Pósthólf 820 Sími 91-10500 Bréfsími 91-27969 101 Reykjavík ÁBYRGÐARMAÐUR Porsteinn Gíslason RITSTJÓRN OG AUGLÝSINGAR Ari Arason Farsími ritstjóra 985-34130 HÖNNUN, UMBROT OG PRÓFARKIR Skerpla FILMUVINNA, PRENTUN OG BÓKBAND Prentsm. Árna Valdemarssonar hf. Eftirprentun heimil sé heimildar getið Bls. 5. Á fundi í Kaupmannahöfn 18. maí 1992 tókst samkomulag um það að leggja tll vlð stjórnvöld í hlutaðeigandi löndum að framlengja samninginn um tvær vertíðir eða til 1. maí 1994. Jafnframt var samningnum breytt þannig að aðilar skyldu semja sérstaklega um frekari tak- markanir á veiðum innan lögsögu hvers ríkis. Bls. 15. Haustið 1991 mældust um 60 milljarðar af ársgamalli loðnu og 74.5 milljarðar af 2ja ára fiski. Þetta svarar til þess samkvæmt nýja spálfkaninu að veiði- stofninn verði um 1.4 milljón tonn við upp- haf vertíðar 1992/1993 og leyfilegur há- marksafli verði a.m.k. 800 þús. tonn miðað við venjulegar forsendur um 400 þús. tonna hrygningarstofn og náttúruleg afföll. Bls. 17. Eins og sýnt er á mynd 3, sem er samantekt á fiskmjöls- og lýsis- verði úr fyrri myndum en nær yfir skemmra tímabil, þá fer verð gjarnan hækkandi á haustin og fram að áramótum, en fellur þá fram á mitt ár. Jón B. Jónasson: Loðnuveiðar 1991-1992 .............................. Sveinn Sveinbjörnsson: ^ Loðnurannsóknir og veiðiráðgjöf 1991/1992 og 1992/1993 ................ ^ Jón Olafsson: Verðþróun mjöls og lýsis .............................. Töflur: 21 Úthlutun og afli loðnuskipa á haustvertíð 1991 og vetrarvertíð 1992 ... ^ Loðnuvertíð 1991-1992, hráefni einstakra aðila í tonnum........... ^3 Loðnuveiðar í þús. lesta frá 1964 ................................ ^4 Afkastageta og hráefnisgeymslur einstakra verksmiðja 1992 ........ ,4 Árlegar loðnuveiðar síðan sumarveiðar hófust 1975 ................... .,5 Veiðar á hverri vertíð síðan sumarveiðar hófust 1975 ............. Lög og reglugeróir: ^9 Reglugerð um loðnuveiðar 1992/1993 (8. júlí 1992) ................ -,9 Reglugerð um loónuveiðar (4. júlí 1985) .............................. ^6 Afli loðnu á veiðisvæðum ............................................ Forsíðumynd er af loðnubátum að veiðum. Ljósmyndari Ingi St. Agnarsson.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.