Ægir - 01.06.1992, Qupperneq 8
8
LOÐNUVEIÐAR
Loðnu varð einkum vart á fimm
aðalsvæðum:
1. Við Austur-Grænland frá
66°15'N að 67°15'N milli 31°
og 33°V. Þarna var blanda af
kynþroska og ókynþroska
loðnu í jöfnum hlutföllum en
magnið var lítið.
2. Á djúpslóð vestur og norður af
Vestfjörðum var kynþroska 2ja
ára loðna en lóðningar voru yf-
irleitt fremur gisnar og smáar.
3. Úti af vestanverðu Norðurlandi
voru þéttar og víðfeðmar dreif-
arlóðningar rétt sunnan við
67°30'N og milli 20° og
22°30'V. Þessar lóðningar voru
blanda af kynþroska og ókyn-
þroska loðnu í breytilegum
hlutföllum en ókynþroska
loðnan var um 56% í fjölda að
meðaltali.
4. Úti af mið- og austanverðu
Norðurlandi voru einnig tals-
verðar torfu- og dreifarlóðning-
ar og var hlutfall smáloðnu
nokkru minna þarna en vestur-
frá.
5. Með landgrunnsbrún úti af
Norðausturlandi var dreifð ó-
kynþroska 1 árs loðna í litlu
magni.
Útbreiðsla og hlutfallsleg mergð
loðnunnar í október er sýnd á 3.
mynd. Fjöldi og þyngd eftir aldri
kemur fram í 1. töflu.
Á 4. mynd er sýndur sjávarhiti
við yfirborð í október. Talsvert
innstreymi af hlýjum sjó hafði
verið norður fyrir land og var
sjávarástand gott.
Aðstæður til mælinga að þessu
sinni voru mjög breytilegar.
Nokkrum sinnum varð að hætta
mælingum og bíða betra veðurs.
Mestur hluti þeirrar kynþroska
loðnu sem mældist var á svæöi
þar sem einnig var mikið um
Smáloðnu. Slíkt orsakar ávallt erf-
iðleika við sýnatöku og áreiðan-
legt mat á hlutfalli kynþroska og
ókynþroska loðnu. Lítið fannst af
loðnu á djúpslóð úti af Vestfjörð-
um og Norðurlandi en leitarskipin
höfðu tilkynnt um talsverðar
loðnulóðningar á þeim slóðum
u.þ.b. viku áður en rannsókna-
skipin könnuðu svæðið. Það gæti
bent til þess að stærri og eldri
fiskur hafi enn verið í æti á þess-
um slóðum (sjá einnig kafla 1.2)
og við slíkar aðstæður er reynsla
fyrir því að hegðun fisksins getur
verið þannig að erfitt er að mæla
magn hans. Aftur á móti hamlaði
ís ekki rannsóknum að þessu
sinni. begar á heildina er litið var
þessi mæling talin nægjanlega
góð til að hægt væri að leggja til
byrjunarkvóta fyrir haustvertíðina
1991, sem síðan mætti endur-
skoða að loknum frekari mæling-
um. Var mælt með að upphafs-
kvóti fyrir haustvertíð 1991 yrði
240 þús. tonn sem var samþykkt
af stjórnvöldum.
Vegna þess hvað mikið var af
smáloðnu saman við veiðistofn-
inn voru stór svæði úti af mið- og
vestanverðu Norðurlandi lokuð
fyrir loðnuveiðum.
Leit loðnuskipanna gaf miklar
1992
upplýsingar um útbreiðslu stofn5
ins og var að því leyti mjög ga§n
leg. En það var tvennt sem dró l,r
því að upplýsingar frá leitarskip
unum nýttust sem skyldi. í Úr5ta
lagi var aðeins eitt rannsóknask'P
við rannsóknir fyrstu 10 dagalin
svo að leitarskipin stungu Pa
fljótlega af. Upplýsingar skipapn‘a
um loðnu voru því orðnar nokku
gamlar þegar rannksóknaskip^1
komu loks á slóðina, einkum ^
líða tók á leiðangurinn. Á þessu11.
árstíma er loðnan að ganga
' x PP
ætissvæðum sínum aður
hrygningargangan hefst. Aðsfc
ur eru því fljótar að breytast 0
það hefði verið betra að
rannsóknaskipin hefðu getað te
ið þátt í mælingunum frá upp^a
I öðru lagi voru leitarskipm e
með veiðarfæri. Ekki er alltaf ae
velt að greina hvers konar 1° n
það er sem sést á fiskileitarta?
um. Það hefði því aukið P
upplýsinga frá leitarskipulin
talsvert ef þau hefðu getað te ^
sýni úr þeim lóðningum s .
fundust. Lítil loðnuflotvarpa v
án vafa hentugasta veiðartm _
þar sem með henni má ná sýn
á hvaða dýpi sem er.
Þann 15. nóvember héldu ran^
sóknaskipin Árni Friðriksson
Bjarni Sæmundsson til
loðnumælinga og stóð leiöang^f
inn til 26. nóvember. Byrja v,
að kanna svæðið úti af Vest l0^
um og þaðan var leitað austur
allt til Austfjarða. ís takmar^
leitarsvæðið norðvestur af
fjörðum og þar sem nokkrar 0 ■
ingar lágu alveg að ísbrun' (i|
náðist að öllum líkingum e ^
allrar loðnunnar á þessu sv‘^5.
Þrátt fyrir ísmyndun í Gr*11.3 |5.
sundi gætti þar hlýsjávar 1
verðum mæli og svo var e ^
fyrir Norðurlandi. Svalsjávar,
pólsjávar gætti lítt sem ek'1
lenska landgrunninu og var Pgin5
stand sjávar í heildina gott' An-
og í október hélt kynþroska
Tafla 1
Fjöldi og þyngd loðnu eftir aldri í október 1991
Árgangur Aldur Meðal- Þyngd (g) Fjöldi í milljörðum Þyngd í þús. tonna
1990 1 5.3 48.1 253.4
1989 2 15.2 42.9 653.4
1988 3 21.9 1.9 41.6
Samtals 1-3 10.2 92.9 948.4
Þar af kynþroska 2-3 16.3 40.2 655.3