Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1992, Side 10

Ægir - 01.06.1992, Side 10
10 LOÐNUVEIÐAR 1992 Tafla 2 Fjöldi og þyngd loðnu eftir aldri í nóvember 1991 Árgangur Aldur Meóal- þyngd (g) Fjöldi í mijjjörðum Þyngd í þús. tonna 1990 1 4.7 (4.8) 60.0 (61.8) 282.1 (295.1) 1989 2 15.4 (15.4) 50.0 (56.6) 769.0 (871.4) 1988 3 25.4 (24.8) 4.2 (4.6) 107.1 (114.3) Samtals 1-3 10.1 (10.4) 114.2 (123.0) 1158.2 (1280.8) har af kynþroska 2-3 16.9 (16.9) 50.1 (56.1) 844.0 (945.5) an sig að mestu á sama svæði og smáloðnan með þeim vandkvæð- um sem það skapar og áður er minnst á. Veður var hagstætt og hegðun og dreifing loðnunnar þannig að gott var að mæla. Loðnudreifingin í nóvember var sem hér segir: 1. Vegna ísmyndunar var ekki hægt að kanna Grænlandssund en dálítið af kynþroska loðnu mældist alveg upp við ísjaðar- inn á þessu svæði. 2. Eins og í nóvember voru miklar loðnulóðningar úti af vestan- verðu Norðurlandi. Lóðning- arnar höfðu þokast aðeins aust- ur um og voru nú á svæðinu frá 22°30'V aö 19°15'V milíi 67°30'N og 67°20'N en náðu suður undir 67°N um 20°V. Loðnan, sem var blanda af kynþroska og ókynþroska loðnu íbreytilegum hlutföllum, hélt sig í þéttum dreifarflekkj- um á ýmsu dýpi. 3. Norður af Melrakkasléttu milli 67°10'N og 67°20'N og um 16°V var dreifarsvæði me. kynþroska loðnu en umhver|S voru stakar smáloðnutort’ur. 4. Utan landgrunnsbrúnar vlt, Norðausturland var smáloðna litlum en þéttum torfum, e,n um norðaustantil á svæðinu- Á myndum 5, 6 og 7 eru sýn a leiðarlínur rannsóknaskipa1111^ útbreiðsla og hlutfallsleg metg loðnunnar og hitastig sjávar a m dýpi. Fjöldi og þyngd eftir aldri ke111 ur fram í 2. töflu. 5. mynd. Leiðarlínur og togstöðvar í nóvember 1991.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.