Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.12.1992, Qupperneq 10

Ægir - 01.12.1992, Qupperneq 10
618 ÆGIR 12/92 sem ekki skráöust nein berg- málsgildi. Hin raunverulega útbreiðsla er því nokkru meiri en gildin gefa til kynna á mynd 2. 3. Úthafskarfinn var þéttastur í 100-200 m dýpi.á stærstum hluta svæðisins Sjávarhiti og útbreiðsla Útbreiðsla úthafskarfa fer mjög saman vió dreifingu sjávarhita. Að þessu sinni var mest um út- hafskarfa í sjávarhita 3.5°-4.5° (að jafnaði 4°) sem er heldur lægra hitasvið en árið áður (þ.e. 4°-5°). Lóórétt dreifing sjávarhita er sýnd á mynd 3 á sniði milli 33°V og 40°V. Þar má sjá hve hitastigið breytist mikið milli stöðva 518 og 521, en það er um Mynd 4 Lárétt dreifing sjávarhita í 1 50 m.d. 45« 40* 35* 30* 25*

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.