Ægir

Årgang

Ægir - 01.12.1992, Side 14

Ægir - 01.12.1992, Side 14
622 ÆGIR 12/92 covered the area west of the Reykjanes Ridge between 57°N and 64°N (Fig. 1). The acoustic values indicate higher densities in the western part of the area surveyed (Fig. 2). The acoustic estimate calculated from the lcelandic survey am- ounted to 1.3 mill. tons. It is pointed out that the area surveyed does not cover the whole distribution area of the oceanic redfish. It is suggested that the Russian acoustic estimate of 630.000 tons in the area south of 57°N might be added to the lcelandic estima- te of 1.3 mill. tons. The correlation between the oceanic redfish and the temperat- ure distribution is described (Figs. 3 and 4). Some biological observations are described and also the occur- rens of S. mentella proper in depths greater than 500 m. Finally the commercial fishery on oceanic redfish is commented upon. Heimildir Anon: Report of the Study Group on Redfish Stocks. ICES. C.M. 1992/G:14. Magnússon, J. et al.: Report on the lcelandic and Russian Acoustic Sur- vey on Oceanic Redfish in the Irmin- ger Sea and Adjacent Waters in May/July 1992: ICES C.M. 1992/G:51. Jakob Magnússon, Vilhelmína Vilhelms- dóttir og Páll Reynisson: Rannsóknir og bergmálsmælingar á úthafskarfa í júní 1991, /Egir 11. tbl. 1991. Magnússon, J.V.: Notes on the Infesta- tion by Sphyríon lumpi and Abnorma- lities in the Pigmentation of the Oceanic Sebastes mentella. ICES C.M. 1992/G:52. TILBOÐSVERÐIÐ STENDUR - ÞRÁTT FYRIR GENGISFELLINGU ...á meöan blrgöir endast! (SNJÓSLEÐAGALLAR) Frábær hliföarfatnaöur gegn kulda, bleytu og vindi — léttur, þægilegur. Hægt að losa fóöriö úr þegar hlýnar i vedri. Leitiö nánari upplýsinga. ÚTSÆR eftir Einar Benediktsson Forsíðumynd þessa tölublaðs Ægis er frá FTerdísarvfk, þar sem Einar Benediktsson skáld dvaldi síöustu æviár sín. Hér er birt eitt erindi úr magnþrungnu kvæði hans, Útsær. - Ég minnist þín löngurn, heimur hverfulla mynda, í hópnum, sem kemur og fer í voldugum borgum, með óma, sem líða í öræfi hverfandi vinda, með andlit, sem rísa og sökkva á streymandi torgum. Bylgjur stynja og deyja í fjöldanna flóði. Þar finnast ei blóðdropar tveir, sem að öllu jafnast, og eins og hvert brimtár og andvarp þitt, sem safnast í öldustríðsins máttuga, drukknandi hljóði. En einhverstaðar á allt þetta líf að hafnast, og einhver minnisstrengur nær hverju Ijóði.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.