Ægir

Volume

Ægir - 01.12.1992, Page 23

Ægir - 01.12.1992, Page 23
12/92 ÆGIR 631 Ægir 85 ára Ægir, rit Fiskifélags Islands, stendur á gömlum merg. Hann varð 85 ára gamall árið 1992. Utgáfa blaðsins hófst í júlí það ár og var Matthí- as Þórðarson frá Móum ritstjóri og út- gefandi ritsins. Arið 1909 varð hlé á út- komu blaðsins fram til ársins 1912 að Fiskifélag íslands tók við útgáfu ritsins undir sömu ritstjórn og áður. Með janúar- blaði 1914 lætur Matthías bórðarson af ritstjórn Ægis, en við tekur Sveinbjörn Egilsson. Nú var rík- ari áhersla lögð á að blaðið yrói skemmti- legt. I ársbyrjun 1937 tók síðan Lúð- vík Kristjánsson við ritstjórn og var allt til loka ársins 1954 að Davíð Ólafsson tók að sér ritstjórnina. Már Elísson varð þessu næst ritstjóri árið 1967 og varð síðar ásamt Jónasi Blöndal skrifstofu- stjóra félagsins rit- stjóri allt til ársins 1983 er Þorsteinn Císlason varð fiski- málastjóri og ritstjóri ásamt Jónasi Blön- dal. Birgir Her- rnannsson hafði ver- ■ð ráðinn sem ritstjórnarfuIItrúi að blaðinu árið 1978, en hann varð formlegur ritstjóri árið 1985. Birgir hætti störfum bráðabirgða Friðrik Fyrstu ritstjórar Ægis, Matthías Þórðarson og Sveinbjörn Egilsson. Myndin er tekin í júlí 1932 í tilefni af 25 ára afmæli Ægis. frá konsúl T.S. Falck. þessu blaði sem kom 1. febrúar 1987 en við tók til Friðriksson. horsteinn Máni Arnason tók síðan við ritstjórninni í mars 1987 og var ritstjóri fram til sept- ember 1988 að Kristján Róbert Krist- jánsson tók við fram í mars 1989. Þá skiptu með sér rit- stjórninni tveir starfsmenn félagsins, Friðrik Friðriksson og Ari Arason. Þessi skipan hefur svo haldist til þessa dags. Hér á eftir verður birt efni úr desem- berblaði 1905 (6. tbl. 1. árg.). í því eru m.a. grein Matthías- ar Þóróarsonar rit- stjóra, sem fjallar um fiskveiðar íslend- inga og framtíðar- horfur um áramótin, grein um álit Norð- manna á fiskveióum, grein um gufubátinn „Reykjavík", varð- skipið „Heklu", þýdd grein um fisk, peninga, menningu og pólitík fyrir og eftir 1814, síldveiðar við ísland sumarið 1905, Gjöa-leiðang- urinn, mótorfiski- báta, kafli úr bréfi A næstu opnu eru ýmis brot úr út fyrir réttum 85 árum.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.