Ægir - 01.12.1992, Side 35
12/92
ÆGIR
643
myndum 5-9 er því að hluta ver-
ið að bera saman vísitölu við vísi-
tölu (punktar '88-91)- Ekki er
óeðlilegt að fylgni finnist þar á
milli. Einnig verður að benda á að
þegar borin er saman vístitala 1.
árs við vísitölu 2. árs o.s.frv. þá er
verið að bera saman ákveðna
mæliaðferð við sjálfa sig. Ef það
er skekkja í þessari mæliaðferð
kemur hún líkast til jafnt fram í
öllum vísitölunum. Að því leyti er
þetta ekki mælikvarði á aðferóina
sem slíka.
Það er rétt að við umbreytum
ekki gögnum okkar þegar vió ber-
um saman nýliðun og hitastig.
Stundum orkar það tvímælis að
umbreyta gögnum of mikið. Hér
skal það samt sem áður upplýst
að ef notað er veldissamband við
meöaltalshita tveggja ára og með-
altalshita þriggja ára eftir klak ár-
gangs við nýliðun 3 ára, fæst
besta samband við síðarnefnda ef
hitastigið er sett upp í veldi. Ef t.d.
annaó veldi er notað er r2 = 0.47
og ef fimmta veldi er notað er
r2 = 0.66 og þar með farið að
skýra 66% af breytileika í nýlið-
un. Og ef við ætluóum að trúa of
blint á þessar veldisuppfærslur er
aðeins eftir að skýra 34% í breyti-
leika í nýliðun meó öðrum þátt-
um en hitastigi í Grfmsey. A um-
ræddu tímabili ('72-'87) gefur
samband nýliðunar og hrygning-
arstofns í þorski r2 = 0.0004, sem
skýrir ekki neitt (0.04%) af breyti-
leika í nýlióun. Tölfræði er ein-
göngu hjálpartæki og alltaf þurfa
að liggja fyrir skynsamlegar skýr-
ingar á samböndum tveggja þátta
til að mark sé á takandi.
Margt fleira mætti pilla út úr
svargrein þeirra Gunnars og
Björns en hér verður látið staðar
numið. Tilgangur greinaskrifa
okkar í 8. tbl. Ægis var fyrst og
fremst að sýna fram á sameigin-
lega sveiflu í mörgum ólíkum
fiskistofnum sem bendir til þess
að umhverfið sé mjög stór áhrifa-
ÚTGERÐARMENN
TROLL- OG DRAG-
NÓTASKIPA ATH!
Höfum opnað nýtt fyrirtæki í þjónustu við
sjávarútveginn.
Erum meðal annars umboðsaðilar fyrir:
Thyboron trollhlerana dönsku og norsku
dragnótamanilluna frá Selstad.
Norska
dragnótarmanillan ...
• Er fjögurra þátta og stál-
bent.
• Erslitsterk.
• Hefur gott núningsþol.
• Þvermál frá 18 mm -
32 mm.
• Fæst í þeim lengdum
og þyngdum sem óskað
er eftir.
• Mest notaða dragnótar-
tógið í dag.
• Afgreiðslutími 2-3
vikur.
• Framleitt af norska fyrir-
tækinu Brödr. Selstad.
Thyboron hlerarnir ...
• Eru V-laga.
• Skvera mjög vel.
• Eru auðveldir í notkun.
• Nota minni vír.
• Hafa verið styrktir til að
standast íslenskar
aðstæður.
• Skór, keðjur og lásar á
lager.
• Afgreiðslutími 2-3
vikur.
• Framleiddir af danska
fyrirtækinu Thyboron
Skibsmedie.
Ék ISDAN m.
HIALLAHRAUNI 4, HAFNARFIRÐI,
SÍMI 91-653950, FAX 91-653952.
þáttur. Og í annan stað að nýlið- hverfisþáttum. Vió sjáum í engu
un ráðist aó hluta til einnig af um- að það hafi verió hrakið.