Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1992, Blaðsíða 51

Ægir - 01.12.1992, Blaðsíða 51
12/92 ÆGIR 659 I skipinu eru tvær hjálpavélar frá Caterpillar af gerð 3406 DITA, sex strokka fjórgengisvélar með forþjöppu og eftirkælingu, 257 KW (350 hö) vió 1500 sn/mín. Hvor vél knýr Stamford riðstraumsrafal af gerð MHC 434 F, 240 KW (300 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz. Stýrisvél er rafstýró og vökvaknúin frá Tenfjord af gerð H165-I-SR56 2L-2PU30, snúningsvægi 1600 kpm. Stýrisvélin tengist Becker stýri af gerð SA- 1400/166 F.1. Að framan er skipið búið rafdrifinni hliðarskrúfu (skíptiskrúfu) frá Brunvoll. Tækniiegar upplýsingar: Gerð FU 37-LTC-1000-150 Afl 150 hö (110 KW) Blaóafjöldi/þvermál.. 4/1000 mm Niðurgírun 3.545:1 Snúningshraði 41 5 sn/mín Rafmótor Newman C250 MD4 Afköst 110 KW við 1470 sn/mín Fyrir brennsluolíukerfið er Alfa Laval MAB 102 B14 skilvinda. Ræsiioftþjöppur eru tvær frá Sperre af gerð HLF 2/77, afköst 12 m!/ klst hvor viö 30 bar þrýsting. Fyrir vélarúm og loftnotkun véla er einn raf- drifinn blásari frá GF Marine, afköst 1 7000 m3/klst. Rafkerfi skipsins er 380 V riðstraumur fyrir rafmót- ora og stærri notendur og 220 V riðstraumur til Ijósa og almennra nota í íbúðum. Fyrir 220 V kerfið eru tveir 40 KVA spennar frá Noratel, 380/220V. Rafalar tengjast samkeyrslubúnaði. í skipinu er 80A, 380 V landtenging. í skipinu er austurskilja frá World Water System, gerð Heli-Sep 1000, afköst 1.0 m3/klst. Fyrir geyma er tankmælikerfi frá Peilo Teknikk af gerð 822-304. I skipinu er ferskvatnsframleiðslutæki frá Alfa Laval, gerð JWP-16-C40, afköst 1.5 tonn á sólarhring. Fyrir vélarúm er CO?-slökkvikerfi. Upphitun í skipinu er með rafmagnsot'num. Fyrir heitt vatn eru tveir 300 I hitakútar með rafelement- um. íbúðir eru loftræstar með rafdrifnum blásarum frá GF Marine, fyrir innblástur er einn blásari, at'köst 3200 m3/klst, búinn 45 KW rafhitaelementi. Fyrir eldhús, þvottaklefa o.fl. eru sogblásarar, afköst 700 og 800 mVklst. Vinnuþilfar er loftræst með einum 3000 rnVklst blásara. Frico rafhitablásarar eru fyrir vinnuþilfar og línugang, 4x5 KW. Fyrir hreinlætis- kerfi eru tvö ferskvatnsþrýstikerfi, með 1 25 I kútum. Fyrir vökvaknúinn vindu- og losunarbúnað, vökva- tjakka og færibönd er háþrýstikerfi frá Rapp Hydema með fjórum rafdrifnum Abex Denison vökvaþrýsti- dælum: ein af gerð T6C-01 7, knúin af 30 KW mótor; ein af gerð T6C-14, knúin af 30 KW mótor; og tvær PV 15, knúnar af 11 KW mótorum. Fyrir Mustad línuvélasamstæðu er sjálfstætt rafdrifið vökvaþrýsti- kerfi með 3KW rafmótor og sömuleiðis sjálfstætt raf- drifið vökvaþrýstikerfi fyrir plötufrysta með tveimur rafdrifnum dælum. Stýrisvél er búin tveimur rafdrifn- um dælum. Fyrir frystitæki, frystilestar og beitufrystir er kæli- kerfi (frystikerfi) frá Kværner. Kæliþjöppur eru tvær Howden skrúfuþjöppur af gerð WRV/127165/50, knúnar af 55 KW Leroy rafmótorum, afköst 55900 kcal/klst (65 KW) hvor við -35°C/-/+25°C, og ein Sa- broe stimpilþjappa af geró TCMO 28, knúin af 18.5 KW Leroy rafmótor, afköst 16200 kcal/klst(18.8 KW) við -37.5°C/-/+25°C, kælimiðill Freon 22. Fyrir mat- vælageymslur er ein Bock F2 kæliþjappa. íbúðir: Ibúðir eru fyrir 21 mann í níu tveggja manna klef- um og þremur eins manns klefum. í íbúóarými á neóra þilfari er fremst s.b.-megin stakkageymsla með salernisklefa, sem tengir saman í- búðir og vinnuþilfar, og b.b.-megin verkstæði, innan- gengt frá vinnuþilfari og meó stigagangi niður í véla- rúm. Þar fyrir aftan, s.b.-megin, er salernisklefi með sturtu, kaffistofa (fyrir línugang), vélarreisn og stiga- gangar, og aftast einn 2ja manna klefi ásamt lúgu- stokk og geymslum. B.b.-megin fyrir aftan verkstæði er þvotta- og búningsherbergi, einn 2ja manna klefi og aftast klefi yfirvélstjóra með sérsnyrtingu. í íbúðarými á efra þilfari er eldhús fremst s.b.-meg- in, en þar fyrir aftan matvælageymslur, skipt í ókælda geymslu, kæli og frysti; einn eins manns klefi, klefi fyrir líkamsrækt og aftast tveir 2ja manna klefar. B.b.- megin er borðsalur og setustofa, samliggjandi, en |3ar fyrir aftan salernisklefi, jDvottahús ásamt vélarreisn og fjórir 2ja manna klefar meðfram síðu. Fyrir miðju er einn 2ja manna klefi, lúgustokkur og aftast snyrting með salerni og sturtu, saunaklefi og hvíldarherbergi. Á bátaþilfari er skipstjóraklefi með sérsnyrtingu. íbúðir eru einangraðar með steinull og klæddar plasthúóuðum plötum. Vinnuþilfar (milliþilfarsrými): Vinnuþilfar fyrir línuveiðar, svo og fiskaðgerö og meðhöndlun á fiski, er á neðra þilfari og afmarkast af frystiklefum að framan og íbúðarými að aftan. Hluti þessa rýmis er í lokuðum línugangi s.b.-megin aftan við miðju. Framarlega s.b.-megin á vinnuþiIfari er vökvaknú-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.