Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1992, Blaðsíða 53

Ægir - 01.12.1992, Blaðsíða 53
12/92 ÆGIR 661 klæddur meó stáli, svo og botn. Lestar eru kældar með kælileiðslum í lofti lesta. Lestum er skipt í hólf með plankauppstillingu. Eitt lestarop (3000 x 2000 mm) er fremst á aftari lest með álhlera á karmi. Á neðra þilfari eru jafn- framt minni lúgur, nióurgangslúgur fyrir hvora lest og boxalok. Þá er lyfta frá Fodema, 1.0 tonn, b.b.- megin á fremri lest. Á efra þilfari er ein losunarlúga (3500 x 2200 mm) sem veitir aðgang að lestarlúgu á neðra þilfari, með álhlera á karmi. Fyrir affermingu er losunarkrani. Vindubúnaður, losunarbúnaður: Vindubúnaður er vökvaknúinn (háþrýstikerfi) frá Rapp Hydema A/S og er um að ræða línuvindu, kapstan og akkerisvindu, auk bólfæravindu frá Sjó- vélum. Jafnframt er skipið búið tveimur vökvaknún- um krönum. Línuvinda er fremst s.b.-megin á vinnuþilfari, gegnt dráttarlúgu. Vindan er af gerðinni LS 605/HMB 5, 3ja tonna. Aftantil s.b.-megin á bátaþilfari er bólfæravinda. Aftast á hvalbaksþilfari er losunarkrani frá Triplex af gerð K18 með fastri bómu, lyftigeta 2 tonn við 9 m arm, búinn vindu. Aftast á bátaþilfari er losunarkrani (samandreginn) frá HMF af gerð M111 K2, lyftigeta 1.25 tonn við 8 m arm, búinn vindu. Kapstan af gerð HC1, togátak 1 tonn, er aftast á efra þilfari, aftan við íbúðarými. Framantil á hvalbaksþilfari er akkerisvinda af gerð AW 580/HMB 5 búin tveimur keðjuskífum og koppi og knúin af einum Bauer HMB 5 vökvaþrýstimótor. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.: Ratsjá: Furuno FR-2030 S, 96 sml (10 cm S) ratsjá með dagsbirtuskjá. Ratsjá: Furuno FR-8050 D, 48 sml (3 cm X) ratsjá með dagsbirtuskjá. Seguláttaviti: J.C. Krohn & Sön, spegiláttaviti í þaki. Gyroáttaviti: Robertson RGC-10. Sjálfstýring: Robertson AP45. Miðunarstöð: Koden KS 511 MK II. Loran: Tveir Koden LR 771. Gervitunglamóttakari: Koden KGP 930 (GPS). Leiðariti: Macsea (stjórntölva). Dýptarmælir: Furuno FE 881 MK II, pappírsmælir. Dýptarmæiir: Furuno FCV 782, litamælir. Taistöð: Sailor RE 2100, mið- og stuttbylgjustöð. Örbylgjustöð: Sailor RT 2047, duplex. Örbylgjustöð: Sailor RT 2048, simplex. Sjávarhitamælir: Furuno TI20 Sjávarhitamælir: Robertson S/D. Vindmælir: Robertson, Dataline Auk framangreindra tækja má nefna Vingtor kall- kerfi (VRC-5M og VRC-20M), Sailor R 501 vörð. Sailor R 2022 móttakara, Sailor CRY 2022 dul- málstæki, Sailor Standard C gervitunglatelex með tengingu við Macsea og telefax. Fyrir milliþilfarsrými (línudráttarklefa og línugang) er sjónvarpstækjabún- aður með þrernur tökuvélum og skjá í brú, en auk þess er skjár fremst í línugangi, tengdur tökuvél í línudráttarklefa. Línudráttarlúga er með stjórnun frá brú, svo og línuvinda. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna einn björgunarbát með 35 ha utanborðsvél, fjóra 12 manna DSB gúmmíbjörgunarbáta, flotgalla og reykköfunartæki. Tjaldur SH og Tjaldur IISH: Helstu frávik milli skipanna eru þau að Tjaldur II er heldur þyngri (eigin þyngd); hliðarskrúfurými stærra á kostnað fremri lestar; frystivélarými (og verkstæði) stærra; smávægilegar breytingar á snyrtiaðstöðu; lóðréttur og láréttur plötufrystir í stað tveggja lóðréttra; og frávik í örfáum brúartækjum. * Beitningavélasamstæður * Línuspil fyrir stærri skip * Segulnaglalína * Verksmiðjuuppgerðar samstæður Atlas hf Borgartúni 24 - Sími 621155 Pósthólf 8460 - 128 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.