Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1993, Qupperneq 7

Ægir - 01.02.1993, Qupperneq 7
Höfundur átti þess kost að heimsækja Chile í byrjun septembermánaðar á síðasta ári í boði landssamtaka laxeldisbænda, „Associación de Productores de Salmon y Trucha de Chile“. Tilgangur ferðarinnar var sá að sækja aðalfund alþjóðasamtaka framleiðenda í laxeldi, ISFA, og ekki síst að kynnast laxeldinu í Chile. Alþjóðasamtökin ISFA voru stofnuð árið 1985 og eru nú fulltrúar allra landa sem framleiða lax, að undanskildu Japan, aðilar að samtökunum. Fulltrúar frá öllum aðildarlöndum nema frá Irlandi mættu á fundinn. Af Islands hálfu er Landssamband fiskeldis- og hafbeitarstöðva aðili að sam- tökunum og hefur verið það frá árinu 1987. Chile er áhugavert land og þess vegna rétt að fjalla lítillega um það, atvinnuvegi þess og efnahag áður en gerð verður grein fyrir laxeldi í landinu. IImSHÉttœm & ‘m? Jíz. Fagurt landslag, hóir fjallgarðar, djúpir og lygnir firðir einkenna loxeldissvœðin í Chíle. 2. TBL, 1993 ÆGIR 61

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.