Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1958, Qupperneq 39

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1958, Qupperneq 39
Hugmyndin um liandhægt norrænt jdirlits- og saman- burðarrit um allsherjarrétt, einkanlega ríkisrétt, er ekki njT af nálinni. Hafa þvílík rit verið gefin út áður fyrr, þótt á þrengra sviði væri, svo sem Den nordiske statsret eftir Aschehoug og Den nordiska förvaltningsrátten eftir Blomberg, en báðar þær bækur komu út á níunda ára- tug nitjándu aldarinnar. Eru þau rit því löngu úrelt orðin. Norræna embættismannasambandinu hefur um langt skeið verið það mikið áliugamál, að slíkt rit væri tekið saman, og hefur þá m. a. verið haft í huga, að það gæti orðið einskonar handbók fyrir norræna stjórn- sýslumenn, sem oft þurfa á að halda vitneskju um til- högun stjórnsýslu í nágrannalandi. Er það barst út, að prófessor Herlitz hefði í hyggju að semja lieildarrit um „nordisk offentlig rátt“, var þeirri fregn af skiljanlegum ástæðum tekið tveim höndum. Lýsti stjórn embættismannasambandsins yfir sérstöku fylgi við hið fyrirhugaða verk, með því að tilnefna einn fulltrúa frá hverju landi, sem verið gætu prófessor Her- litz til ráðuneytis um þau efni, er hann vildi undir þá bera. Þessir fuiltrúar hafa verið Bent Cliristensen lektor frá Danmörku, W. A. Palme prófessor frá Finnlandi, Jo- hannes Dannevig skrifstofustjóri frá Noregi og undirrit- aður frá Islandi. Eins og áður er sagt, eru nú komin út af þessu fyrir- hugaða ritverki tvö fyrstu bindin. Eru þau: Nordisk of- fentlig rátt I — Historisk inledning — og Nordisk offentlig rátt II — Riksdagarna och tingen. Fyrra bindið hið sögulega vfirlit — er einkarfróð- legt. Er þar rakin þróun ýmissa réttaratriða í hverju landi fyrir sig, gerð grein f}Trir hvað þeirri þróun sé sam- eiginlegt og hvað skilji þar á milli. Þar er m. a. fjallað um þróun konungsveldis og landsstjórnarliátta, og gerð grein fyrir þvi, livernig embættaskipan og sýslana komst smám saman í fast horf, enda þótt með sérstökum hætti vrði í hverju landi. Þar er og gerð grein fyrir þró- Tímarit lögfrœSinga 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.