Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1958, Blaðsíða 41

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1958, Blaðsíða 41
að ekki megi eitthvað að því finna. Og sjálfsagt má gera nokkrar einstakar athugasemdir við þessi rit prófessors Herlitz. Ég mun þó ekki fara langt út í þá sálma, enda hygg ég, að þar verði oftast um smámuni að ræða. Mun ég aðeins benda á fáein atriði, sem varða íslenzkan rétt. Almennt má segja, að fullmikið kveði að því, að álykt- að sé að þvi, er Island snertir, frá hliðstæðum réttarat- riðum í dönskum rétti. Óneitanlega bera ritin þess nokk- ur merki, að prófessor Herlitz hefur ekki getað notfært sér það, sem um þessi efni hefur verið ritað á íslenzku. Hefðu greinargerðir um Alþingi óefað orðið rækilegri, ef hann liefði getað kynnt sér íslenzk rit. Að þvi er einstök atriði varðar, þykir mér rétt að benda á eftirtalda staði í öðru bindi, sem tilefni gætu gefið til misskilnings: Á bls. 5 í nótu 9 virðist gert ráð fyrir, að kosninga- frestunin hér 1941 hafi verið ákveðin með lögum, og er í því sambandi vitnað í grein eftir mig í tJlfljóti 1953. Er þarna um misskilning að ræða, hvernig svo sem á honum stendur, því að i Olfljótsgrein minni kemur greini- lega fram, að kosningafrestunin byggðist á þingsálykt- un, en eigi lagasetningu. Á miðri bls. 12 eru ummæli um starfsemi Sameinaðs Alþingis, sem gætu bent til þess, að störf þess séu minni en í reyndinni. Af ummælum á miðri bls. 30 mætti draga þá ályktun, að fjárveitinganefnd væri eina nefndin, sem kjörin er í sameinuðu þingi. Slíkar einstakar smá misfellur hagga eigi við því, sem áður er sagt um gildi ritsins. Það er höfundinum til mikils sóma. ölafur Jóhannesson. Tímarit lögfrœöinga 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.