Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1985, Qupperneq 10

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1985, Qupperneq 10
Jónatan Þórmundsson prófessor: HLUTVERK OG RÉTTARSTAÐA VERJANDA I. UM VÖRN SAKBORNINGS. Vörn sakbornings í víðari skilningi er fólgin í sérhverri þeirri (lögmætri) athöfn, sem hefur réttarfarslegt gildi sakborningi til varnar eða verndar (efnisvörn). 1 þess- um skilningi er vörnin ekki einungis í hönd- um verjanda, réttargæslumanns eða annars talsmanns sakbornings. Sökunautur hefur sjálfur víðtækar varnarheimildir.1) Hlut- leysisstaða dómara og leiðbeiningarskyldur skv. 2. mgr. 77. gr. og 1. mgr. 81. gr. oml. treysta vernd sökunauts. Jafnvel lögreglu og ákæruvaldi er ætlað að sýna óhlutdrægni að nokkru marki og gæta þannig hagsmuna sökunauts, sbr. 39. gr., 1. mgr. 40. gr. og 2. mgr. 79. gr. oml. Vörn sakbornings í þrengri skilningi er í höndum sérstaks talsmanns (verjanda, réttargæslumanns eða ráðins, sjálfvalins talsmanns), sem til þess er skipaður af dómara eða ráðinn af sökunaut (formleg vörn). Nánari útlistun á því, hvenær sakborningi sé skylt og hvenær frjálst að hafa verjanda, réttargæslumann eða ráðinn talsmann, hvenær dóm- ara beri eða sé heimilt að verða við ósk um skipun verjanda o.s.frv., er efni, sem getur átt heima í þætti um réttarstöðu verjanda, en öllu eðli- legra er þó að líta á slík atriði sem þátt í réttarstöðu sakbornings.2) Það telst til mannréttinda, að sökunautur geti varið sig sjálfur fyrir lögreglu, ákæruvaldi og dómstólum eða notið til þess atbeina sérstaks (löglærðs) talsmanns. Ekki er þessi réttur þó tryggður í íslensku stjórn- 1) Jónatan Þórmundsson 1984, 199-215. 2) Sami 1984, 204-207, 211-213. 216
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.