Tímarit lögfræðinga - 01.12.1985, Qupperneq 54
STJÓRN LÖGFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS 1984-1985
Frá vinstri: Valgeir Pálsson, gjaldkeri, Lilja Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri
Tímarits lögfræðinga, Gestur Jónsson, meðstjórnandi, Arnljótur Björnsson,
formaður, Guðrún Erlendsdóttir, varaformaður, Guðný Björnsdóttir, ritari og
Þorgeir Örlygsson, meðstjórnandi.
6. 8. mars 1985. ,,A Rational Regime of Human Rights.“ Framsögumaður
var Charles L. Black, Jr. Fyrirlesturinn var framhald af umfjöllun hans á
fundinum 28. febrúar og varðaði dómstóla og mannréttindi í Bandarikj-
unum. Fundinn sóttu 34 menn.
7. 18. apríl 1985. „Haffæri skipa.“ Framsögumaður var Jón Finnbjörnsson,
fulltrúi yfirborgarfógeta. Fundinn sátu 26.
8. 31. maí 1985. „Störf ríkislögmanns." Gunnlaugur Claessen spjallaði um
störf ríkislögmanns. Fundarmenn voru 34.
9. 16. október 1985. „Náms- og atvinnutækifæri fslenskra lögfræðinga er-
lendis.“ Framsögumaður var dr. Guðmundur S. Alfreðsson, lögfræðingur
í mannréttindaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Genf. Fundarmenn voru
31.
Fjórir þessara funda voru hádegisverðarfundir. Fundurinn 30. nóvember
1984 var haldinn f veitingahúsinu Kvosinni í kjallara Nýja Bíós. Hinir hádegis-
verðarfundirnir (8. mars, 31. maí og 16. október 1985) voru haldnir i veitinga-
húsinu Gauki á Stöng. Aðrir fræðafundir fóru fram í Lögbergi.
Málþing á starfsárinu voru tvö. Hið fyrra var að Hótel Esju 23. febrúar 1985
kl. 13—16:30. Var þar fjallað um „Réttarreglur um dráttarvexti." Fyrirlesarar
260