Tímarit lögfræðinga - 01.12.1985, Síða 59
Frá
Lasailelld
DEILDARFRÉTTIR
1. FJÖLDI NÝSTÚDENTA OG KANDÍDATA
Fjöldi stúdenta á fyrsta námsári í lagadeild undanfarin ár var þessi:
Árið 1980: 112
Árið 1981: 88
Árið 1982: 112
Árið 1983: 155
Árið 1984: 180
Árið 1985: 178
Til samanburðar fer hér skrá um fjölda kandídata sömu ár:
1980: 24
1981: 21
1982: 27
1983: 24
1984: 35
1985: 25
2. EMBÆTTISPRÓF
í nóvember 1984 brautskráðist einn kandídat Birna S. Björnsdóttir og hlaut
hún I. einkunn 7,60.
I febrúar 1985 brautskráðust fjórir kandídatar:
Bergsteinn Georgsson, I. eink. 7,26
Georg Kr. Lárusson, II. eink. 6,75
Gunnar Jónsson, I. eink. 7,35
Una Þóra Magnúsdóttir, II. eink. 6,58
í júní 1985 brautskráðist tuttugu og einn kandídat:
Andrés Magnússon, II. eink. 6,71
Baldvin Hafsteinsson, II. eink. 6,94
Bjarni Þór Óskarsson, I. eink. 7,25
Davíð Þ. Björgvinsson, I. eink. 8,31
Fanney Óskarsdóttir, I. eink. 8,06
Finnur Torfi Hjörleifsson, I. eink. 7,68
Gautur Elvar Gunnarsson, II. eink. 6,97
Gylfi Gautur Pétursson, II. eink. 6,94
Halldór Þ. Birgisson, I. eink. 7,45
265