Tímarit lögfræðinga - 01.12.1985, Qupperneq 63
Arnljótur Björnsson:
Ritstörf: Bótaskylda án sakar. Tímarit lögfræSinga 34 (1984), bls. 6-35. —
Húseigandaábyrgð og vátryggingar tengdar henni. Úlfljótur 37 (1984), bls. 101-
126. — Bótaréttur gagnvart húseiganda vegna tjóns, sem hlýst af húseign hans.
Húseigandinn (útgefandi Húseigendafélag Reykjavíkur), 1. tbl. 1984, bls. 51-
57. — Skaðabótaábyrgð sveitarfélaga. Sveitarstjórnarmál 44 (1984), bls. 160-
164. — Bótakröfur á hendur löggiltum endurskoðendum. Tímarit um endur-
skoðun og reikningshald 14 (1984) 1.-2. tbl. bls. 5-15. — Limited appeal (Arn-
Ijótur Björnsson and Guðný Björnsdóttir discuss the problems insurers might
encounter in the lcelandic Legal System). The Review (Reinsurance World-
wide) 19th March 1984, bls. 32. — Þarf að setja almenn skaðabótalög á is-
landi? Timarit lögfræðinga 34 (1984), bls. 121-122. — Skýrsla stjórnar Lög-
fræðingafélags íslands 1982-1983. Tímarit lögfræðinga 34 (1984), bls. 41-45. —
Skýrsla formanns Lögfræðingafélags íslands á aðalfundi 25. september 1984.
Tlmarit lögfræðinga 34 (1984), bls. 156-158. — Námskeið og málþing Lögfræð-
ingafélags íslands. Tímarit lögfræðinga 34 (1984), bls. 110-111. — Háskóli Ís-
lands. Laganám. Skilningur framar utanbókarlærdómi. (Þórður S. Gunnarsson,
hrl. ræðir við Arnljót Björnsson og Björn Þ. Guðmundsson). Lesbók Morgun-
blaðsins, 23. júní 1984, bls. 4-6.
Guðrún Erlendsdóttir:
Ritstörf: Réttarstaða barna. Faðir, móðir, barn, útg. af Jafnréttisráði. Reykja-
vík 1984, bls. 40-43. — Óvígð sambúð. Reykjavík 1984, 32 bls. (fjölr.).
Rannsóknir: Hefur unnið áfram að rannsóknum sem lúta að óvígðri sambúð.
Fyrirlestrar: Meðferð úrskurðarmála hjá barnaverndarnefndum. Fluttur 22.
febrúar 1985 á námskeiði um barnaverndarmál á vegum Fræðslumiðstöðvar
sveitarfélaga. — Hver er eignarréttur og erfðaréttur í óvígðri sambúð? Fluttur
10. mars 1984 á ráðstefnu hjá Sambandi Alþýðuflokkskvenna og 3. nóvember
s.á. á ráðstefnu Bandalags kvenna i Reykjavík. — Um óvígða sambúð. Fluttur
á fundi f Dómarafélagi íslands 25. október 1984.
Jónatan Þórmundsson:
Ritstörf: Frádráttur gæzluvarðhaldsvistar. Tímarit lögfræðinga 34 (1984), bls.
86-95. — Straffesystemets kontrol af narkotika. Rapport fra 26. nordiske
forskerseminar i Drpbak, Noregi 1984, bls. 93-101. — Mannréttindi. Friður,
frelsi, mannréttindi. Rvík 1984, bls. 7-8. — Islandsk kronik 1981-1983. Nordisk
Tidsskrift for Kriminalvidenskab 1984, bls. 471-473. — Fullnustumatsnefnd —
hvert er hlutverk hennar, staða og stefna? Helgarpósturinn (6) 26. apríl 1984.
— Ekki er flas til fagnaðar. Hugleiðingar um uppstokkun í Stjórnarráði. Morg-
unblaðið (72) 10. janúar 1985. — Lögreglan. Tímarit lögfræðinga 34 (1984),
bls. 1-2.
Rannsóknarverkefni: Viðurlög við afbrotum, 2. hluti. Ritið kemur út fjölritað
innan skamms. — Opinbert réttarfar, 3. hefti. Einn kafli væntanlegs rits (Rétt-
arstaða sakbornings) birtist í 4. hefti Tímarits lögfræðinga 1984. — Endurskoð-
un laga um meðferð opinberra mála (ásamt Halldóri Þorbjörnssyni, hæsta-
réttardómara). — Kynferðisbrot. Unnið að ritgerð um efnið í tengslum við starf
hans í nauðgunarmálanefnd, er dómsmálaráðherra skipaði í júlí 1984.
269