Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1989, Qupperneq 44

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1989, Qupperneq 44
eðlilegra að úrskurða einfaldlega meira en lágmarksmeðlag á grund- velli 1. mgr. 15. gr., enda er þar ætlast til að meðlagið skuli m.a. ákvarðað með hliðsjón af þörfum barns. Þetta er að sjálfsögðu mun einfaldara í framkvæmd þar sem viðbótarmeðlagið er ákveðið í eitt skipti fyrir öll, í stað þess að þurfa að gera kröfu aftur og aftur á grundvelli 19. gr. eftir því sem svarað er til útgjalda vegna veikind- anna. Þessu fylgir þó sá ókostur að meðlag samkvæmt 1. mgr. 15. gr. sem er umfram lágmarksmeðlag, fæst ekki greitt af Tryggingastofn- un ríkisins. Hins vegar fást framlög samkvæmt 19. gr. greidd þaðan. Áður hefur verið að því vikið að framfærslueyrir samkvæmt IV. kafla bl. tilheyri barni. Ekki er víst að þetta gildi um framlög samkvæmt 19. gr. Kemur þar tvennt til. I fyrsta lagi er ekki notað orðið framfærslueyrir um framlög samkvæmt 19. gr. og í öðru lagi væri slíkt óeðlilegt, þar sem oftast er um að ræða greiðslu reikninga vegna útgjalda sem þegar hefur verið svarað til. Eftir því að dæma virðist eðlilegt að líta svo á að þessi framlög tilheyri þeim sem til út- gjaldanna hefur svarað. 5. FRAMLÖG I TENGSLUM VIÐ MEÐGÖNGU OG BARNSBURÐ SAMKVÆMT V. KAFLA BL. Þó að framlög þau sem mælt er fyrir um í V. kafla barnalaga séu ekki beinlínis ætluð til framfærslu barna þykir rétt að víkja að þeim hér, þar sem þau standa í nánum tengslum við meðlag og barnalíf- eyri. Á þeim er þó sá reginmunur að framlög samkvæmt V. kafla bl. tilheyra móður barns eða þeirri opinberu stofnun sem staðið hefur straum af þeim útgjöldum sem þar er fjallað um, sbr. B. mgr. 27. gr. bl. I V. kafla bl. er mælt fyrir um greiðslu barnsbui'ðarkostnaðar „o.fl. greiðslur, er standa í tengslum við barnsburð og meðgöngu.", eins og segir í fyrirsögn kaflans. Eftir því sem næst verður komist reynir afar sjaldan á þessar heimildir og verður því farið fljótt yfir sögu. 5.1. Framlög samkvæmt 25. gr. bl. Samkvæmt 1. mgr. 25. gr. getur valdsmaður (í Reykjavík yfirsaka- dómari) úrskurðað föður barns til að greiða framfærslueyri með konu samtals í þrjá mánuði fyrir og eftir fæðingu barns. Á ákvæði þetta 186
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.