Ægir - 01.01.1995, Side 2
„Besta og
handhægasta
handbók um sjávarútveg
sem völ er á.“
Auðlindin, RÚV.
Allir skuldlausir áskrifendur
fá hana frítt. Verð aðeins 1000 kr.
skerpla
Sími 91-681225
MAGNAFSLÁTTUR
Tsurumi
SLÓGDÆLUR
Margar stæróir.
Vönduð
kapalþétting
Yfirhitavörn
Tvöföld þétt-
ing með sili-
koniá
snertiflötum
Öflugt og vel
opiðdælu- j
hjól með |
karbíthnífum
Skútuvogi 12a, 104 Rvk. o 812530
RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS
88. árg. 1. tbl. janúar 1994
4 Nýr síldarkóngur
Hákon Magnússon skipstjóri á
Húnaröst RE í viðtali við Ægi.
Húnaröstin hefur komiö meö um
15.550 tonn af síld á vertíöinni sem
senn er aö Ijúka. Síldarkóngurinn yfir
islandi er hér í fróölegu viötali.
12 Sjávarsíöan
Viö nánari athugun. Annáll desember.
Maöur mánaöarins. Orö í hita leiksins.
14 í rauninni tómt mál ab
tala um frjálsa samninga
Siguröur Ingvarsson, forseti Alþýöu-
sambands Austurlands. Samningar
sjómanna og landverkafólks eru lausir
og ljóst aö hart veröur tekist á í
komandi kjaraviöræöum. Siguröur
ræöir stööuna.
18 Sextíu og tvö þúsund
sægreifar eiga HB
Haraldur Sturlaugsson framkvæmda-
stjóri Haralds Böövarssonar hf. á Akra-
nesi rekur stærsta fyrirtæki bæjarins
og hefur beitt sér fyrir ýmsum nýjung-
um í framleiðsiu. Hann fjallar um
fyrirtækiö í þessu viðtali.
24 Nýr höfuölínusónar frá
Skiparadíó
25 Sjávaraflinn 1994
Áætlun Fiskifélags íslands um fiskafla
á nýliðnu ári og spá um verðmæti þess
afla.
26 Veröum aö fá
atvinnuöryggi
Karitas Pálsdóttir, formaður fisk-
vinnsludeildar Verkamannasambands
íslands, fjallar hér um það sem helst
brennur á fiskverkafólki í komandi
kjarasamningum.
28 Meiri orka, hreinna loft
D.E.B. þjónustan kynnir Cleanburn-
búnaöinn sem dregur úr eldsneytis-
notkun.
29 Ný reglugerö um óson-
eyöandi efni
30 Þorskveiöar
Úr fónim fiskimálastjóra, Bjama Kr.
Grímssonar.
Reytingur
Heimilt að veiða á Hatton Bank 11.
Rússneskir vísindamenn keyptir 11.
Um hvað hugsa hvalir 11. Norömenn
gleðja Paul Watson 16. Fóöur sem
drepur laxalús 16. Grandi innleiðir
HACCP 16. Nýtt nótaskip fyrir 780
milljónir 22. Mannætufiskar í Gen-
esaret-vatni 22. Þrándur í Götu tekinn
í landhelgi 22. Troll úr köngurlóar-
vef 22.
Ægir, rit Fiskifélags íslands. ISSN 0001-9038. Útgefandi: Skerpla, fyrir Fiskifélag
íslands. Ritstjórar: Bjarni Kr. Grímsson (ábm.) og Þórarinn Friðjónsson. Blaba-
maöur: Páll Ásgeir Ásgeirsson. Skrifstofustjóri: Gróa Friðjónsdóttir. Auglýsinga-
stjóri: Sigurlín Guðjónsdóttir. Auglýsingasími: 91-681225. Útlit: Skerpla. Próf-
arkalestur: Björgvin G. Kemp. Prentun: Gutenberg hf. Pökkun: Hólaberg,
vinnustofa einhverfra. Forsíðumyndin er af Hákoni Magnússyni skipstjóra, tekin
af Hauki Snorrasyni. Ægir kemur út mánaöarlega. Eftirprentun og ívitnun er
heimil sé heimildar getið. Útvegstölur fylgja hverju tölublaði Ægis. Þar eru birtar
bráöabirgöatölur unnar af Fiskifélagi íslands úr gögnum Fiskistofu um útgerbina
á íslandi í síbastliðnum mánuði. Áskrift: Árið skiptist í tvö áskriftartímabil, jan-
úar til júní og júlí til desember. Verb nú fyrir síðara tímabil 1994 er 1980 krónur,
14% vsk. innifalinn. Áskrift er hægt ab segja upp í lok þessara tímabila. Annars
framlengist áskriftin sjálfkrafa. Áskrift erlendis er greidd einu sinni á ári og kostar
4100 kr. Áskriftarsími: 91-681225.
Skerpla: Suburlandsbraut 10, 108 Reykjavík, sími 91-681225, bréfsími 91-681224.
2 ÆGIR JANÚAR 1995