Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1995, Síða 18

Ægir - 01.01.1995, Síða 18
Þó élin séu dimm utan vió gluggann er bjart í húsakynnum Haralds Böðv- arssonar hf. á Akranesi þegar Ægir kemur í heimsókn. Fyrirtækib hefur reynt ab fylgjast meb tækninýjungum í sjávarútvegi í gegnum árin og einmitt þennan dag hefur verib skrifab undir samning vib Marel um smíbi nýrrar vinnslulínu fyrir neytendapakkningar, en Haraldur Böbvarsson hefur um fimm ára skeib, eitt fárra íslenskra fyrirtækja, lagt áherslu á slíka vinnslu og náb ab sinna nær allri þörf Sölumibstöbvar hrabfrystihúsanna fyrir slíkar pakkningar á Evrópumarkabi. Fiskurinn fer á markab í Evrópu undir merkjum Unilever. Nýja vinnslulínan frá Marel byggir á fjórum meg- inþáttum, þ.e. nýjum vinnslu- og eftirlitshugbúnabi, nýrri snyrtilínu á flök- unum, niburskurðarvél á flökunum og vogar- og pökkunarlínu. „Meb þessu erum við ab sýna í verki ab vib höfum trú á framtíð fullvinnsl- unnar í landi," sagbi Haraldur Stur- laugsson framkvæmdastjóri HB í sam- tali vib Ægi. „Hér er allt til stabar, vib getum aflað hráefnisins, hugvitið er ís- lenskt, hluti af smíðinni fer fram hér á Akranesi og vib höfum starfsfólk sem er þjálfað til að sinna þessu." Vanir nýjungum Kerfið sem sett verður upp byggir á nýrri tœkni og skurðarvélin er sú fyrsta sem sett var upp í fiskvinnslu hériendis. Haraldur Böðvarsson hf. hefur áður rið- ið á vaðið með nýjungar. Höfrungur III AK, sem smíðaður var 1964, var fýrsta fiskiskip í heimi með hliðarskrúfur. Á skipi Haralds Böðvarssonar hf., Böðvari AK, var kraftblökkin sem bylti síldveið- unum reynd í fyrstu skiptin ásamt síld- ardœlu árið 1956. í frystihúsi HB á Akranesi var fyrst unninn karfi til manneldis á íslandi í byrjun sjötta ára- tugarins eftir að honum hafði um ára- bil ýmist verið mokað í brœöslu eða hent í sjóinn. „Markmibið meb uppsetningu þess- arar línu er einnig ab auka sveigjan- leika í vinnslunni. Okkar reynsla af fullvinnslunni hefur verib gób. Afurða- verð er hærra og í þessu er hæg þróun. Við erum nú meb um 20 störf sem 18 ÆGIR JANÚAR 1995

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.